Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi

vantarmynd

Grund

Grund er byggð árið 1906 af Gísla Gíslasyni, áður bónda í Bugum, og bjó hann þar til æviloka ...
bru 1024 169

Brú

Brú var hjáleiga frá Hæringsstöðum, byggð á sama stað sem áður var Teitssel (sbr. Jarðab. ÁM. Il, 48 og Jarðatal ...
vantarmynd

Vestri-Rauðarhóll

Vestri-Rauðarhóll var hjáleiga frá Stokkseyri og nefndist áður Litli-Rauðarhóll og er getið fyrst með því nafni í manntali 1703 og ...
vantarmynd

Baldurshagi

Baldurshagi er byggður 1910 af Sæmundi Benediktssyni frá Íragerði, er bjó þar síðan, unz hann fluttist til Vestmannaeyja árið 1935 ...
vantarmynd

Bugakot

Bugakot (einnig ritað stundum Bugkot) var byggt 1893 af Bjarna Nikulássyni frá Stokkseyrarseli, áður bónda í Bugum. Árið 1903 skírði ...
vantarmynd

Þingholt

Þingholt var nýbýli hjá Brattsholti, sem nú er komið í eyði aftur. Það var byggt árið 1940 af Þorkeli Einarssyni, ...
grimsfjos 1024 169

Grímsfjós

Grímsfjós voru háleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703. Hjáleiga þessi hefir öndverðlega verið byggð á ...
vantarmynd

Adólfshús

Adólfshús er kennt við Adólf Adólfsson á Stokkseyri. Talið er, að hann hafi byggt hús þetta árið, sem hann sleppti ...
vantarmynd

Baldursheimur

Baldursheimur er byggður um 1945 af Sturlaugi Guðnasyni frá Sandgerði á Stokkseyri ...
vantarmynd

Gústafshús

Gústafshús var kennt við Gústaf Árnason trésmið, sjá Ártún II ...