Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi

vantarmynd

Hólahjáleiga

Hólahjáleiga var þurrabúð hjá Hólum, sem er aðeins nefnd í manntali 1703 og hefir verið í byggð fáein ár. Þar ...
vantarmynd

Hóll

Hóll í sveitarbók Stokkseyrar 1875-76 er stytting úr Ölhóll, sjá þar ...
vantarmynd

Hólshjáleiga

Hólshjáleiga, sjá Hólsbær ...
vantarmynd

Lárubúð

Lárubúð var kennd við Láru Sveinbjörnsdóttur. Nafn þetta var stundum haft um Sjóbúð II, sjá þar ...
vantarmynd

Ólafshús

Ólafshús var kennt við Ólaf kaupmann Árnason, er byggði það um það leyti sem hann settist að á Stokkseyri 1895 ...
vantarmynd

Hótel Stokkseyri

Hótel Stokkseyri er byggt árið 1943 af hlutafélagi nokkurra manna og hefir verið rekið síðan sem gistihús og samkomustaður. Hótelið ...
vantarmynd

Laufás

Laufás er byggður árið 1920 af Karli Guðmundssyni frá Gamla-Hrauni, Jenssonar ...
vantarmynd

Ólafsvellir

Ólafsvellir (stundum ritað Ólafsvöllur) eru byggðir árið 1899 af Ólafi Sæmundssyni frá Húsagarði á Landi og við hann kenndir. Ólafur ...
vantarmynd

Hraukur

Hraukur mun hafa verið byggður fyrst árið 1824, af Bjarna Jónsyni, áður bónda á Syðsta-Kekki, en ekki kemur nafnið þó ...
vantarmynd

Litla-Árnatóft

Litla-Árnatóft, sjá Nýlenda ...