Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi
Hviða
Hviða var þurrabúð á Stokkseyri, og er hennar aðeins getið í Jarðab. ÁM. 1708. Samkvæmt því, sem þar segir, fór ...
Lokabær
Lokabær var einsetumannskot eða þurrabúð í túninu í Hólum. og eru örnefnið og rústin til vitnis um það. Vera má, ...
Pálshús
Pálshús voru kennd við Pál Stefánsson, er byggði þar árið 1891. Þau fóru í eyði 1931, og bjó þar síðast ...
Hvanneyri
Hvanneyri er byggð árið 1921 af Guðmundi Sigurðssyni frá Sjónarhól, þá er hann fluttist frá Bakkagerði ...
Lyngholt
Lyngholt er sumarbústaður fyrir austan Bræðratungu, byggður 1950-51 af Guðbjörgu Árnadóttur forstöðukonu barnaheimilisins að Kumbaravogi ...
Ísólfsskáli
Ísólfsskáli var kenndur við Ísólf Pálsson organista og tónskáld, er byggði hús þetta árið 1899 og bjó þar, unz hann ...
Læknishús
Læknishús var byggt af Eiríki Jónssyni trésmið frá Ási í Holtum, líklega 1898, og seldi hann það Guðmundi lækni Guðmundssyni, ...
