Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi
Jaðar
Jaðar er einn af Sjónarhólsbæjunum. Hann var byggður árið 1900 af Jóni Sigurðssyni frá Jaðri í Ytrihrepp, en Jaðars-nafnið kemur ...
Móakot
Móakot höfum vér fyrst séð nefnt í Bréfab. Ám. 1789, og bjó þar þá Brandur Magnússon, áður bóndi í Eystri-Rauðarhól ...
Móhúsahjáleiga
Móhúsahjáleiga Í húsvitjunarb. og manntali 1870 er sama býli sem Útgarðar, sjá þar ...
Sandprýði
Sandprýði er byggð árið 1898 af Þorkeli formanni Magnússyni frá Brandshúsum í Flóa. Hann drukknaði á Stokkseyri árið eftir ...
Keldnakotshjáleiga
Keldnakotshjáleiga hefir verið kuðungur hjá Keldnakoti, sem hefir verið aðeins fá ár í byggð. Býlis þessa er aðeins getið í ...
Sandvík
Sandvík er byggð árið 1911 af Guðjóni Þorkelssyni frá Gamla-Hrauni, og bjó hann þar, unz hann fluttist til Reykjavíkur 1927 ...
Helgahús
Helgahús var kennt við Helga Jónsson verzlunarstjóra Kaupfélagsins Ingólfs, sem bjó þar frá 1907-26, er hann fluttist til Reykjavíkur. Það ...
