Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi

vantarmynd

Kjartanshús

Kjartanshús er kennt við Kjartan Guðmundsson frá Björk í Flóa, er byggði það árið 1899 ...
vantarmynd

Nýibær

Nýibær var byggður árið 1886 af Gísla Sigurðssyni, áður bónda á Syðsta-Kekki. Nýibær var kallaður öðru nafni Hryggir manna á ...
vantarmynd

Hof

Hof var byggt árið 1908 af Gísla Sigmundssyni frá Gerðum í Flóa, er kallaður var Harmoniku-Gísli. Á Hofi bjó síðast ...
vantarmynd

Klöpp

Klöpp er byggð árið 1891 af Oddi Sveinssyni og Kristínu Sigurðardóttur. er þar bjuggu síðan. Um þau kvað Magnús Teitsson ...
vantarmynd

Nýikastali

Nýikastali er byggður árið 1890 af Jóni Magnússyni, áður bónda á EfraSeli ...
vantarmynd

Merkigarður

Merkigarður er byggður árið 1902 af Einari Sveinbjörnssyni, fyrr bónda á Leiðólfsstöðum. Þar bjó Einar til dauðadags 1937 og nú ...
vantarmynd

Knarrarósviti

Knarrarósviti var reistur í júnímánuði 1939. Hann stendur á svonefndum Baugsstaðakampi nálægt Fornu-Baugsstöðum. Vitinn er 25 metrar á hæð að ...
vantarmynd

Nýju-Gerðar

Nýju-Gerðar í húsvitjunarbók 1834 er sama býli sem Kumbaravogskot, sjá það ...
vantarmynd

Kot

Kot í húsvitjunarbók 1837 er stytting úr Kumbaravogskot, sjá það ...
vantarmynd

Nýlenda

Nýlenda var þurrabúð í Traðarholtslandi. Hún var einnig kölluð Litla-Árnatóft og stundum í gamni Upphleypa. Var það nafn dregið af ...