Sagan
Tíðaborg
Tíðaborg var þurrabúð í Stokkseyrarheiði og var í byggð aðeins tvö ár, 1820-22. Þar bjó Jón Brandsson yngri frá Roðgúl ...
Þóruhús
Þóruhús er aðeins nefnt í manntali 1703. Á árunum 1681-1703 bjó þar Þórunn Jónsdóttir ekkja með syni sínum, Jóni Eyjólfssyni, ...
Tjarnarkot
Tjarnarkot var byggt árið 1887 af Gamalíel Jónssyni frá Oddagörðum, og bjó hann þar til 1932 eða 1933, og fór ...
Skálafell
Skálafell nefnist símstöðvarhúsið á Stokkseyri, og kemur nafnið fyrst fyrir 1943. Húsið byggði Axel Þórðarson símstjóri, fyrr kennari á Stokkseyri ...
Skálavík
Skálavík er nefnd fyrst árið 1918. Það hús byggðu systkinin Magnús Gunnarsson kaupmaður, áður bóndi í Brú, og Þuríður Gunnarsdóttir, ...
Tjarnir
Tjarnir voru byggðar árið 1899 af Þorsteini Jónsyni úr Landeyjum. Árið eftir kom þangað Guðmundur Pálsson, einnig Landeyingur. Hann skírði ...
Slóra
Slóra var einsetukot karls eða kerlingar og stóð í Stokkseyrartúni, þar sem nú er Bjarnahús. Enginn veit hvenær kot þetta ...
Tjörn
Tjörn er byggð árið 1884 af mad. Ingibjörgu, ekkju síra Gísla Thorarensens á Ásgautsstöðum, og Páli, syni hennar. Seinna var ...
