Sagan
089-Ólafur Árnason og Kaupfélagið „Ingólfur“
Starfsemi Stokkseyrarfélagsins vakti margan dreng til dáða og kallaði fram nýja krafta. Sá maður, sem nú verður frá sagt og ...
105-Nýjar félagsverzlanir
Á síðustu áratugum hafa orðið til nokkrar félagsverzlanir á Stokkseyri. Er vér hér köllum þær nýjar, þá má ekki taka ...
121-Stokkseyrarprestakall
Meðan prestskyld var á Stokkseyri í kaþólskum sið, hefir Stokkseyrarsókn verið sérstakt prestakall. Svo var enn um aldamótin 1400, eins ...
137-Kvenfélag Stokkseyrar
Árið 1904 er merkisár í félagsmálasögu Stokkseyrar. Þá eru með skömmu millibili stofnuð tvö félög, sem starfa bæði enn í ...
090-Reykvísku útibúin
Í ársbyrjun 1896 stofnuðu fjórir menn í Reykjavík til félagsskapar með sér um verzlunarrekstur á Stokkseyri. Menn þessir voru Björn ...
106-Pöntunarfélag Rjómabúsins
Það byrjaði starfsemi sína árið 1930 og hófst með þeim hætti, að bændur, sem fluttu rjómann til búsins, sérstaklega þeir, ...
122-Prestar og meðhjálparar
Eins og áður er tekið fram, skyldi vera prestur heimilisfastur á Stokkseyri í kaþólskri tíð, sennilega frá því er kirkja ...
138-Ungmennafélag Stokkseyrar
Bjartsýn á framtíð lands og þjóðar flykkti íslenzk æska sér undir merki ungmennafélagshreyfingarinnar á morgni þessarar aldar. Kveikingu þeirrar hreyfingar ...
091-Kaupmannaverzlanir eftir aldamótin
Um og eftir aldamótin tóku Stokkseyringar sjálfir að setja upp verzlanir. Margir höfðu þá fengið nokkur kynni af verzlunarstörfum og sumir ...




