Sagan

025-Hreppsmál

025-Hreppsmál

í hinum fornu þjóðveldislögum og Jónsbók er ekki getið beinlínis um önnur verkefni hreppa en framfærslumálin, sem hafa verið og ...
026-Framfærslumál

026-Framfærslumál

Samkvæmt þjóðveldislögunum hvíldi framfærsluskyldan fyrst og fremst á ættinni, meira að segja allt til fimmmenninga, og fór það eftir sömu ...
ss1 094 1 skeidarettir

027-Fjallskil og afréttarmál

Skipan afréttarmála er annað af elztu viðfangsefnum hreppanna. Í Grágás er sagt, að hver bóndi sé skyldur að láta safna ...
ss1 066 1 galgaklettar

018-Þingstaðir og aftökustaðir

Fram til ársins 1811 var þingstaður hreppsins á Stokkseyri. Þar voru haldnar hinar föstu samkomur hreppsbúa, svo sem manntalsþingin, og ...
picture7

012-Landafundir Bjarna Herjólfssonar

Eigi má skiljast svo við Stokkseyringa á söguöld, að ekki sé getið þess manns, sem víðkunnastur er þeirra allra. Sá ...
013-Fóru niðjar Hásteins með goðorð?

013-Fóru niðjar Hásteins með goðorð?

Margt er óljóst og jafnvel myrkri hulið um meðferð goðorða hér á landi á þjóðveldistímanum. Eitt þeirra atriða, sem skoðanir ...
ss1 057 1 hrafnshaugur

014-Örnefni og fornminjar

Áður en skilizt er við Stokkseyringa hina fornu, skal getið hér nokkurra minja, sem þeir hafa látið eftir sig. Á ...
015-Stokkseyrarhreppur og stjórn hans – Uppruni hreppa

015-Stokkseyrarhreppur og stjórn hans – Uppruni hreppa

,,Löghreppar skulu vera á landi hér." Með þessum orðum hefst hreppaskila. þáttur Grágásar, hinna fornu þjóðveldislaga, og benda þau ásamt ...
016-Landnám og löghreppar

016-Landnám og löghreppar

En hver var grundvöllur hreppaskiptingar eða á hverju byggðist hún? Þegar þess er gætt, að takmörk hreppa og fornra landnáma ...
017-Skipting Stokkseyrarhrepps

017-Skipting Stokkseyrarhrepps

Stokkseyrarhreppur var öldum saman einn fjölmennasti hreppur landsins. Stóð þó mannfjöldi þar mjög í stað þar til á síðustu áratugum ...