Sagan
001-Hreppaskipting í Flóa
Flóinn í Árnessýslu liggur milli stóránna Þjórsár að austan og Hvítár-Ölfusár að vestan og nær upp að Merkurhrauni, þar sem ...
Merkigarður
Merkigarður er byggður árið 1902 af Einari Sveinbjörnssyni, fyrr bónda á Leiðólfsstöðum. Þar bjó Einar til dauðadags 1937 og nú ...
Hólahjáleiga
Hólahjáleiga var þurrabúð hjá Hólum, sem er aðeins nefnd í manntali 1703 og hefir verið í byggð fáein ár. Þar ...
Helluhóll
Helluhóll er aðeins nefndur í manntalsbók Árnessýslu 1802. Þar bjó þá Erlendur Bjarnason, áður bóndi í Hellukoti. Kot þetta hefir ...
Kjartanshús
Kjartanshús er kennt við Kjartan Guðmundsson frá Björk í Flóa, er byggði það árið 1899 ...
Nýibær
Nýibær var byggður árið 1886 af Gísla Sigurðssyni, áður bónda á Syðsta-Kekki. Nýibær var kallaður öðru nafni Hryggir manna á ...
Hof
Hof var byggt árið 1908 af Gísla Sigmundssyni frá Gerðum í Flóa, er kallaður var Harmoniku-Gísli. Á Hofi bjó síðast ...

