Sagan
Pálmarshús
Pálmarshús er kennt við Pálmar Pálsson bónda á Stokkseyri, er byggði það um 1911-12, en nafnið höfum vér séð fyrst ...
Litla-Ranakot
Litla-Ranakot var folald eða kuðungur frá Ranakoti efra og var í byggð á árunum 1851-73. Þar bjó fyrr Jón Jónsson, ...
Pálsbær
Pálsbær mun vera kenndur við Pál Gíslason Thorarensen frá Ásgautsstöðum. Nafnið kemur fyrst fyrir í formannavísum frá 1891 og er ...
Hviða
Hviða var þurrabúð á Stokkseyri, og er hennar aðeins getið í Jarðab. ÁM. 1708. Samkvæmt því, sem þar segir, fór ...
Lokabær
Lokabær var einsetumannskot eða þurrabúð í túninu í Hólum. og eru örnefnið og rústin til vitnis um það. Vera má, ...
Pálshús
Pálshús voru kennd við Pál Stefánsson, er byggði þar árið 1891. Þau fóru í eyði 1931, og bjó þar síðast ...
Hvanneyri
Hvanneyri er byggð árið 1921 af Guðmundi Sigurðssyni frá Sjónarhól, þá er hann fluttist frá Bakkagerði ...
