Sagan
Ísólfsskáli
Ísólfsskáli var kenndur við Ísólf Pálsson organista og tónskáld, er byggði hús þetta árið 1899 og bjó þar, unz hann ...
Læknishús
Læknishús var byggt af Eiríki Jónssyni trésmið frá Ási í Holtum, líklega 1898, og seldi hann það Guðmundi lækni Guðmundssyni, ...
Sanda
Sanda er nefnd fyrst árið 1824 í sambandi við lát Jóns Brandssonar yngra frá Roðgúl, er andaðist þar. Mun Jón ...
Grund
Grund er byggð árið 1906 af Gísla Gíslasyni, áður bónda í Bugum, og bjó hann þar til æviloka ...
Eiríksbakki
Eiríksbakki var kenndur við Eirík Magnússon frá Háfshól í Holtum, er byggði hann árið 1902. Þetta var einn af Sjónarhólsbæjunum ...
Dalbær
Dalbær var byggður 1899, og bjuggu þar hjónin Jón Jónsson og Helga Þorsteinsdóttir, bæði úr Ytrihrepp. Dalbær fór í eyði ...
Hóll
Hóll var hjáleiga frá Stokkseyri og er fyrst getið í bændatali 1681 og í manntali 1703 (misprentað þar Höll). Á ...
Aðalsteinn
Aðalsteinn er byggður 1910 af Guðmundi Guðmundssyni, síðast í Brautartungu. Þetta er annað af fyrstu tveim steinhúsunum, sem byggð voru ...
Barna- og unglingaskóli
Barna- og unglingaskóli Stokkseyrar er reistur á árunum 1947-51 á Stokkseyrartúni gamla, vegleg myndarbygging og staðarprýði. Þar hjá hefir verið ...
