Sagan

vantarmynd

Blómsturvellir

Blómsturvellir voru byggðir árið 1910 af Brynjólfi Gíslasyni frá Þverspyrnu í Ytrihrepp. Hann fluttist síðan til Reykjavíkur ...
vantarmynd

Garðbær

Garðbær er einn af Beinateigsbæjunum. Magnús Teitsson byggði hann 1886 og bjó þar til 1891, er hann seldi bæinn Jóni ...
vantarmynd

Grund

Grund er byggð árið 1906 af Gísla Gíslasyni, áður bónda í Bugum, og bjó hann þar til æviloka ...
oddagardar 1024 169

Oddagarðar

Oddagarðar voru hjáleiga frá Hæringsstöðum. Þeirra er getið fyrst, svo að vér höfum fundið, árið 1654 í sambandi við landamerki ...
vantarmynd

Ásgarður

Ásgarður er byggður árið 1906 af Ásgeiri Jónassyni, syni Jónasar borgara í Hrútsstaða-Norðurkoti ...
vantarmynd

Brávellir

Brávellir eru byggðir 1908 af þeim Jóni Þorsteinssyni járnsmið frá Kolsholtshelli og Theódór Jónssyni frá Álfsstöðum. Theódór fluttist síðar til ...
vantarmynd

Garðhús

Garðhús eru byggð 1890 af Einari Einarssyni, áður bónda í Bugum, og bjó hann þar lengi síðan ...
vantarmynd

Þingholt

Þingholt var nýbýli hjá Brattsholti, sem nú er komið í eyði aftur. Það var byggt árið 1940 af Þorkeli Einarssyni, ...
vantarmynd

Eiríksbakki

Eiríksbakki var kenndur við Eirík Magnússon frá Háfshól í Holtum, er byggði hann árið 1902. Þetta var einn af Sjónarhólsbæjunum ...
vantarmynd

Ranakot efra

Ranakot efra var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í manntali 1703, en í Jarðabók ÁM. 1708 er það ...