Sagan

vantarmynd

Heiðarhvammur

Heiðarhvammur hét fyrst Bugakot og svo Bjarnastaðir, sjá þar. Árið 1910 fluttist þangað Ólafur Guðmundsson ferjumaður frá Sandhólaferju, faðir Kjartans, ...
vantarmynd

Dalbær

Dalbær var byggður 1899, og bjuggu þar hjónin Jón Jónsson og Helga Þorsteinsdóttir, bæði úr Ytrihrepp. Dalbær fór í eyði ...
keldnakot 1024 169

Keldnakot

Keldnakot var hjáleiga frá Brattsholti, og er þess getið fyrst í bændatali 1681. Það var í eyði um skeið eftir ...
vantarmynd

Aldaminni

Aldarminni er byggt árið 1901 af Einari Jónssyni, áður bónda í Götu. og Guðlaugi Skúlasyni, síðar bónda í Sírnonarhúsum. Jón ...
vantarmynd

Bjarmaland

Bjarmaland er byggt árið 1895 af Jóni Vigfússyni verzlunarmanni hjá Ólafi Árnasyni. Jón fór til Ameríku 1899 og seldi húsið ...
vantarmynd

Eiríkshús

Eiríkshús var kennt við Eirík Jónsson trésmið frá Ási í Holtum, er byggði það árið 1898 og bjó þar, unz ...
vantarmynd

Heiði

Heiði var þurrabúð hjá Brattsholti, kölluð öðru nafni Trýni manna á milli. Þar byggðu árið 1879 Jón Jónsson og Hildur ...
vantarmynd

Kotleysa

Kotleysa var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í bændatali 1681, en í Jarðabók ÁM. 1708 er sagt, að ...
vantarmynd

Alþýðuhús

Alþýðuhús var byggt 1939 af verkamannafélaginu .,Bjarma“ og var samkomuhús þess. Það er nú eign hreppsins, notað sem áhaldahús og ...
vantarmynd

Bjarnaborg

Bjarnaborg er kennd við Bjarna formann Jónasson frá Magnúsfjósum, er bjó þar lengi. Húsið var byggt árið 1900 af Jóni ...