Sagan
Bakarí
Bakarí svonefnt hefir verið reist fyrir aldamót. Það var brauðgerðarhús og íbúð bakaranna. Það slóð vestan við Helgahús, sunnan við ...
Garður
Garður er byggður árið 1941 af Böðvari Tómassyni útgerðarmanni. Það er timburhús á steyptum kjallara, múrhúðað utan ...
Stokkseyrarsel
Stokkseyrarsel var upphaflega sel frá Stokkseyri, eins og nafnið bendir til, en varð síðar hjáleiga þaðan. Svo vel vill til, ...
Bakkagerði
Bakkagerði var þurrabúð í Traðarholtslandi, byggt af Guðjóni Pálssyni árið 1905. Það fór í eyði 1921, en ábúandinn, sem þar ...
Bræðraborg 1
Bræðraborg I var byggð árið 1896. Hana byggðu bræðurnir Guðmundur Sæmundsson kennari, sem bjó þar lengi, og Lénharður Sæmundsson söðlasmiður, ...
Geirakot
Geirakot er kennt við Olgeir Jónsson frá Grímsfjósum. sem hefir búið þar sem einsetumaður síðan 1920. Það var upphaflega sjóbúð ...
Teitssel
Teitssel var hjáleiga frá Hæringsstöðum. Í Jarðabók ÁM. 1708 segir, að hjáleiga þessi hafi verið byggð fyrir minni þálifandi manna ...
Bakkakot
Bakkakot var nefnt fyrst við húsvitjun 1920. og bjó þar þá Jón Þórðarson, áður bóndi á Leiðólfsstöðum. Kot þetta fór ...
Bræðraborg 2
Bræðraborg II var byggð árið 1899 af bræðrunum Ingimundi og Jóni Vigfússonum austan úr Holtum. Hús þetta er líka kallað ...
