Sagan
Brú
Brú var hjáleiga frá Hæringsstöðum, byggð á sama stað sem áður var Teitssel (sbr. Jarðab. ÁM. Il, 48 og Jarðatal ...
Vestri-Rauðarhóll
Vestri-Rauðarhóll var hjáleiga frá Stokkseyri og nefndist áður Litli-Rauðarhóll og er getið fyrst með því nafni í manntali 1703 og ...
Baldurshagi
Baldurshagi er byggður 1910 af Sæmundi Benediktssyni frá Íragerði, er bjó þar síðan, unz hann fluttist til Vestmannaeyja árið 1935 ...
Bugakot
Bugakot (einnig ritað stundum Bugkot) var byggt 1893 af Bjarna Nikulássyni frá Stokkseyrarseli, áður bónda í Bugum. Árið 1903 skírði ...
Grímsfjós
Grímsfjós voru háleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703. Hjáleiga þessi hefir öndverðlega verið byggð á ...
Adólfshús
Adólfshús er kennt við Adólf Adólfsson á Stokkseyri. Talið er, að hann hafi byggt hús þetta árið, sem hann sleppti ...
Baldursheimur
Baldursheimur er byggður um 1945 af Sturlaugi Guðnasyni frá Sandgerði á Stokkseyri ...
Hausthús
Hausthús eru einn af Beinateigsbæjunum. Þau eru byggð árið 1896 af Runólfi Jónassyni frá Magnúsfjósum, en nafnið á bænum höfum ...


