Sagan
38-„Vínbruggunin“ á Bakkanum
Í norðurenda nýlenduvörubúðarinnar á Eyrarbakka var allstórt afþiljað svæði, sem kallað var „kjallarinn“. Þetta var þó eigi hinn raunverulegi vínkjallari ...
54-Heimilishættir og hollir siðir
Allra þeirra mörgu heimilismanna og annarra, er heima áttu að Syðra-Seli, þar sem foreldrar mínir bjuggu allan búskap sinn frá ...
08-Útsýnið
Sé maður staddur á sjávarbakkanum á Stokkseyri í björtu og heiðskíru veðri og virði fyrir sér útsýnið, er fjallahringurinn þessi ...
23-Sæluhúsin á suðurleið
Norður af Bolavöllum vestarlega mun enn sjást votta fyrir hústóft einni. Var þar húskofi nokkur eða sæluhús, hið eina skýli, ...
39-Hafnsögumaðurinn
Hafnsögumennirnir voru jafnan úrvals sjómenn og víkingar, en ekki voru þeir „sterkir í dönskunni“. Þegar skipstjórarnir gömlu komu í land ...
55-Suðurferðir
Ferðalög fótgangandi manna á leið til Reykjavíkur og þaðan aftur voru mjög tíð einkum að vetrarlagi, fyrir jólin og eftir ...
09-Loftið og sjórinn
Sólfarsvindur á vorum og fram eftir sumri, en norðankul á nóttum. Um miðjan morgun lygnir, og um dagmálabilið er kominn ...
24-Áningarstaðir á lestamannaleiðum
1. Lestamannaleið af Landbroti og Síðu til Mýrdals. 1. Frá Arnardrangi til Syðri-Steinsmýrar, vegalengdin nálega 6 km. 2. Frá Syðri-Steinsmýri ...
40-Félagslíf
Eyrarbakkaverzluninni hefur einatt verið fundið það til foráttu, að hún hafi gert fullmikið að því að flytja brennivín til landsins ...
56-Fyrsta bílferð mín austur yfir fjallið
Miðvikudaginn 23. júlí 1913 var lagt af stað í aðra bílferðina, sem farin hefur verið austur yfir Hellisheiði héðan úr ...
