Sagan
Sætún
Sætún er byggt um 1945-46 af Guðmundi Valdimarssyni frá Norðurgarði á Skeiðum upp úr elzta Beinateigsbænum, sem um leið var ...
Þingdalur
Þingdalur er nefndur fyrst sem íbúðarhús árið 1907, og bjó Edvald Möller verzlunarmaður þar í fáein ár. Hús þetta var ...
Vatnsdalur
Vatnsdalur er sama býli sem hét áður Tjarnir, sjá þar. Guðmundur Pálsson, er þar bjó, breytti um nafn á því ...
Sjólyst
Sjólyst var byggð árið 1902 af þeim Þórði Björnssyni frá Móeiðarhvolshjáleigu, er fluttist til Reykjavíkur 1927, og Sigurði Magnússyni, síðar ...
Tíðaborg
Tíðaborg var þurrabúð í Stokkseyrarheiði og var í byggð aðeins tvö ár, 1820-22. Þar bjó Jón Brandsson yngri frá Roðgúl ...
Þóruhús
Þóruhús er aðeins nefnt í manntali 1703. Á árunum 1681-1703 bjó þar Þórunn Jónsdóttir ekkja með syni sínum, Jóni Eyjólfssyni, ...
Tjarnarkot
Tjarnarkot var byggt árið 1887 af Gamalíel Jónssyni frá Oddagörðum, og bjó hann þar til 1932 eða 1933, og fór ...
Skálafell
Skálafell nefnist símstöðvarhúsið á Stokkseyri, og kemur nafnið fyrst fyrir 1943. Húsið byggði Axel Þórðarson símstjóri, fyrr kennari á Stokkseyri ...

