Stokkseyringasaga II
096-Verzlun Magnúsar Gunnarssonar
Í júnímánuði 1913 opnaði Magnús Gunnarsson, áður bóndi í Brú, nýja verzlun á Stokkseyri. Þótti sumum það djarft í ráðizt ...
112-Alþýðulæknar
Enginn skyldi þó ætla, að menn hafi svo sem staðið uppi ráðalausir gagnvart sjúkdómum í gamla daga. Ekki vantaði það, ...
128-Fræðsluhérað Stokkseyrarhrepps
Samkvæmt fræðslulögunum frá 1907 skyldi farkennslu haldið uppi í sveitum, þar sem ekki var til neitt fast skólasetur eða svo ...
097-Verzlun Sigurðar Ingimundarsonar
Vorið 1914 opnaði Sigurður Ingimundarson frá Dvergasteinum nýja verzlun á Stokkseyri. Keypti hann hús Pálmars Pálssonar, byggði vestan við það ...
113-Ljósmæður
Því var eins farið um störf ljósmæðra og lækna fyrr á öldum, að þau voru öll unnin af ólærðu alþýðufólki, ...
129-Einkaskólar
Auk hinna opinberu skóla, sem nú hefir verið frá sagt um hríð, störfuðu einnig öðru hvoru einkaskólar á Stokkseyri, er ...
098-Verzlun Einars Eyjólfssonar
Árið 1919 stofnaði Einar Eyjólfsson frá Dalbæ í Gaulverjabæjarhreppi smáverzlun á heimili sínu, Sjólyst á Stokkseyri, og rak hana í ...
114-Hreppurinn og heilbrigðismál
Um langt árabil hefir Stokkseyrarhreppur varið nokkru fé til heilbrigðismála, þótt ekki nemi að jafnaði háum upphæðum, og eru ýmis ...
130-Leikstarfsemi
Þeir, sem eitthvað hafa unnið að leiksýningum, skilja öðrum fremur, hvílíkum örðugleikum slík starfsemi er háð, þar sem heita má, ...
099-Verzlun Andrésar Jónssonar
Andrés Jónsson frá Vestri-Móhúsum byrjaði að verzla á Eyrarbakka sumarið 1913, en hann hafði áður verið starfsmaður við kaupfélagið Ingólf ...

