Stokkseyringasaga II

091-Kaupmannaverzlanir eftir aldamótin

091-Kaupmannaverzlanir eftir aldamótin

Um og eftir aldamótin tóku Stokkseyringar sjálfir að setja upp verzlanir. Margir höfðu þá fengið nokkur kynni af verzlunarstörfum og sumir ...
107-Pöntunarfélag verkamanna

107-Pöntunarfélag verkamanna

Á fundi í Verkalýðsfélaginu „Bjarma“ 16. des. 1925 var enn á ný vakið máls á því, að félagsmenn slægju sér ...
ss2 119 1 songflokkur gisla pallssonar

123-Forsöngvarar og sönglíf á Stokkseyri

Um langan aldur hafa Stokkseyringar staðið framarlega um söngmennt og tónlist, þegar miðað er við það, sem almennt tíðkast hér ...
139-Skátafélög

139-Skátafélög

Tvö skátafélög störfuðu á Stokkseyri um nokkurt skeið, Skátafélagið „Svanir“ og Kvenskátafélagið „Liljur“. En þau eru bæði liðin undir lok ...
092-Verzlun Guðmundar Guðmundssonar læknis

092-Verzlun Guðmundar Guðmundssonar læknis

Guðmundur Guðmundsson læknir, sem var í Laugardælum, fluttist til Stokkseyrar 1898 og átti þar heima í þrjú ár. Keypti hann ...
ss2 054 1 kaupfelag arnesinga

108-Kaupfélag Árnesinga

Eins og áður er sagt, keypti Kaupfélag Árnesinga á Selfossi verzlun Jóns Adólfssonar vorið 1942 ásamt verzlunarhúsi hans og hefir ...
124-Sönglistarsjóður Stokkseyrarkirkju

124-Sönglistarsjóður Stokkseyrarkirkju

Eins og áður er getið, stofnaði Gísli Pálsson í Hoftúni sjóð til eflingar góðum kirkjusöng á Stokkseyri. Fer hér á ...
140-Taflfélag Stokkseyrar

140-Taflfélag Stokkseyrar

Vafalaust hefir skák verið iðkuð sem dægrastytting á Stokkseyri frá ómunatíð eins og annars staðar á landinu. Þegar útræði var ...
ss2 043 1 hus jons jonassonar

093-Verzlun jóns Jónssonar

Þegar Edinborgarverzlun hætti starfsemi sinni á Stokkseyri árið 1903, stofnaði Jón Jónasson, sem verið hafði verzlunarstjóri bæði hjá Jóni Þórðarsyni ...
ss2 055 eythor eyriksson verslunarstjori

109-Hlutafélagið „ Atli“

Árið 1955 seldi Jón Magnússon kaupmaður verzlun sína og húseignir á Stokkseyri, sem fyrr segir. Stofnað var hlutafélag til kaupa ...