Stokkseyringasaga I
062-Ábyrgðarsjóður opinna róðraskipa
Árið 1881 urðu tvö sjóslys á Stokkseyri, er kostuðu 5 menn lífið, og á vertíðinni 1883 fórust þrjú skip í ...
078-Vísur Magnúsar Teitssonar 1891
Síðla vertíðar 1891 orti hinn þjóðkunni hagyrðingur Magnús Teitsson formannavísur um alla þáverandi Stokkseyrarformenn, og eru þær með vissu ortar ...
063-Tilhögun róðra
Fyrr á tímum höguðu menn róðrum yfirleitt eftir ástæðum á hverjum stað og að eigin vild. Um þá giltu engar ...
079-Vísur Gísla Halldórsson 1896
Í marzmánuði 1896 orti Gísli Halldórsson eða Hofs-Gísli, sem áður er nefndur, vísur um alla þáverandi formenn á Stokkseyri, 38 ...
064-Skipting og meðferð aflans
Þegar úr róðri var komið, var aflinn borinn upp á skiptivöll, þar sem honum var skipt í svonefnd köst. Voru ...
080-Formannavísur um aldamótin
Um aldamótin voru ortar formannavísur um alla formenn, sem þá voru á Stokkseyri, 34 að tölu. Um höfund vísnanna hefir ...
065-Frystihúsarekstur
Tilgangurinn með stofnun íshúss á Stokkseyri var upphaflega sá að frysta síld til beitu. Það mun einkum hafa verið fyrir ...
081-Formannavísur frá Íragerðissandi 1900
Formannavísur frá Íragerðissandi 1900 Vísur þessar um formenn, sem reru frá Íragerðissandi 1900, eru eftir Guðión Pálsson í Bakkagerði. Þær ...
066-Lifrarbræðsla
Það var venja fyrrum, að lifur úr fiski þeim, er aflaðist, var sett í kagga eða tunnur jafnóðum og látin ...
082-Vísur úr Sunnlendingagamni 1914
Veturinn 1914 voru ortar formannavísur um alla formenn í veiðistöðvunum austanfjalls, Selvogi, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Stokkseyri og Loftsstaðasandi, og voru þær ...





