Stokkseyringasaga I

ss1 283 1 jon sturlaugsson

079-Bjargvættur

Eftir langan lestur dapurlegra frásagna um sjóslys og manntjón á brimslóðum Stokkseyrar er gott að minnast þess, að þar gerðust ...
ss1 287 1 heidursskjal

171-Slysavarnardeildin Dröfn

Slysavarnadeildin „Dröfn“ á Stokkseyri var stofnuð 22. des. 1928 að tilhlutan Slysavarnafélags Íslands. Jón Sturlaugsson hafnsögumaður vann mest að undirbúningi ...
072-Minnisstæður róður

072-Minnisstæður róður

Minnistæður róður Dagurinn 13. apríl 1926 er mörgum Stokkseyringi minnistæður. En einkum er nóttin eftir, aðfaranótt hins 14., í fersku ...
ss1 204 1 bernhardur jonsson

057-Formenn

Það er alkunna, að Stokkseyri er einhver mesta brimveiðistöð landsins, og raunar má furðu gegna, að þar skuli sjór hafa ...
073-Formannavísur

073-Formannavísur

Á 19. öld var það mikill siður að yrkja formannavísur í verstöðvum landsins, og er til mikill fjöldi slíkra vísna ...
ss1 213 1 thuridarbud

058-Konur við sjóróðra

Þegar rætt er um sjósókn og sjávarstörf, er ekki fullsögð sagan, ef ekki er minnzt á þann hlut, sem konur ...
074-Vísur Eiríks í Hólum 1827

074-Vísur Eiríks í Hólum 1827

Brynjúlfur frá Minna-Núpi segir frá því í Sögunni af Þuríði formanni, að Eiríkur Snorrason í Hólum hafi ort formannavísur um ...
Baugstaðarjómaútibú

049-Baugstaðarjómabú

Um síðustu aldamót voru stofnuð fyrstu rjómabúin hér á landi, og var einn helzti forgöngumaður þeirra Sigurður Sigurðsson ráðunautur, er ...
050-Hlutafélagið Njörður

050-Hlutafélagið Njörður

Hið fyrsta, sem eg hefi fundið um félag þetta, er eftirfarandi bókun í fundargerð Bárufélagsins 19. jan. 1907: ,,Samþykkt að ...
051-Sjósókn á ýmsum tímum

051-Sjósókn á ýmsum tímum

Aðstaða til sjósóknar í Stokkseyrarhreppi hefir jafnan verið erfið, og hafa ekki orðið teljandi breytingar á því, síðan er land ...