Stokkseyringasaga I
052-Sund og lendingar
Brimsundin á Stokkseyri hafa verið hin sömu frá ómunatíð og engum teljandi breytingum háð þrátt fyrir ágnauð sjávar og veðra ...
053-Fiskimið
Þar sem hraunið þrýtur úti fyrir ströndinni, myndast á mararbotni tangar og skagar og á milli þeirra vik og víkur, ...
054-Skip og bátar
Frá upphafi vega stunduðu Íslendingar fiskveiðar á opnum róðrarskipum. Stærð þeirra og tegundir voru að mestu leyti hinar sömu um ...
055-Skipasmiðir
Allt frá landnámstíð hafa Íslendingar sjálfir smíðað skip og báta til notkunar við fiskveiðar, ferjuhald og flutninga innan lands. Smíðarefnið ...
056-Veiðafæri og beita
Eina veiðarfæri Íslendinga um aldir var handfærið, sem þeir fluttu með sér hingað til lands úr átthögum sínum. Um veiðiskap ...
048-Búnaðarfélag Stokkseyrar
Nokkru fyrir miðja 19. öld voru fyrstu sveitabúnaðarfélögin stofnuð hér á landi. Voru hin elztu þeirra búnaðarfélag Bólstaðarhlíðar- og Svínavatnshrepps ...
032-Brunamál
Í yfirliti um eignir Stokkseyrarhrepps fyrir árið 1915-1916 eru talin slökkviáhöld, virt á kr. 1407.00, og geymsluskúr fyrir slökkviáhöld, virtur ...
033-Tryggingar og sjúkrasamlag
Með lögum um almannatryggingar og stofnun sjúkrasamlaga eru framfærslumálin í landinu komin inn á nýjar brautir og mannúðlegri en áður ...
034-Skipulag kauptúnsins
Lög um skipulag kauptúna og sjávarþorpa voru sett árið 1921, en víða var þess langt að bíða, að þau kæmust ...
035-Húsbyggingar
Stokkseyrarhreppur hefir átt nokkrar húseignir, en af þeim, sem hann hefir sjálfur látið reisa, er varla ástæða til að nefna ...



