Stokkseyrarhreppur
Bræðratunga
Bræðratunga var byggð fyrst árið 1910 og kennd við bræðurna Jón Sigurðsson í Starkaðarhúsum og Sigurð Sigurðsson bónda á Stokkseyri, ...
Bugar
Bugar voru hjáleiga frá Ásgautsstöðum, og er þeirra getið fyrst með nafni í Jarðabók ÁM 1708. Þar segir, að hún ...
Eystra-Stokkseyrarsel
Það var hjáleiga frá Stokkseyri og upphaflega sel þaðan, sjá nánara um það við Stokkseyrarsel. Býli þetta fylgdi austurparti Stokkseyrar ...
Hólar
Hóla höfum vér fyrst séð getið í áreiðarbréfi milli Gegnishólanna 13. ágúst 1574 og í sams konar bréfi milli Gaulverjabæjar ...
Grjótlækur
Grjótlækur var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í byggingarbréfi fyrir Skipum 1591, enda segir í Jarðabók ÁM. 1708, ...
Hæringsstaðir
Þeir eru kenndir við Hæring Þorgrímsson errubeins, sem um er getið í Landnámabók og hefir reist þar byggð fyrstur manna ...
Sel
Sel er fyrst nefnt, svo að kunnugt sé, í Gíslamáldaga Stokkseyrarkirkju frá 1560, þar sem sagt er, að í fyrsta ...
Hraukhlaða
Hraukhlaða var hjáleiga frá Traðarholti og er fyrst getið í Jarðabók ÁM. 1708. Þar segir, að hjáleiga þessi hafi verið ...
Skipar
Skipa er fyrst getið árið 1591 í byggingarbréfi Jóns Grímssonar fyrir jörðinni (Jarðaskjöl Árn. í Þjóðskjalasafni), en því næst árið ...
Hæringsstaðahjáleiga
Getið fyrst í Jb. 1708, og segir þar, að hún sé byggð fyrir manna minni. Hjáleiga þessi var alla jafnan ...







