Stokkseyrarhreppur

bræðratunga

Bræðratunga

Bræðratunga var byggð fyrst árið 1910 og kennd við bræðurna Jón Sigurðsson í Starkaðarhúsum og Sigurð Sigurðsson bónda á Stokkseyri, ...
vantarmynd

Bugar

Bugar voru hjáleiga frá Ásgautsstöðum, og er þeirra getið fyrst með nafni í Jarðabók ÁM 1708. Þar segir, að hún ...
eystra stokkseyrarsel 1024 169

Eystra-Stokkseyrarsel

Það var hjáleiga frá Stokkseyri og upphaflega sel þaðan, sjá nánara um það við Stokkseyrarsel. Býli þetta fylgdi austurparti Stokkseyrar ...
holar 1024 169

Hólar

Hóla höfum vér fyrst séð getið í áreiðarbréfi milli Gegnishólanna 13. ágúst 1574 og í sams konar bréfi milli Gaulverjabæjar ...
grjotlaekur 1024 169

Grjótlækur

Grjótlækur var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í byggingarbréfi fyrir Skipum 1591, enda segir í Jarðabók ÁM. 1708, ...
haeringsstadir 1024 169

Hæringsstaðir

Þeir eru kenndir við Hæring Þorgrímsson errubeins, sem um er getið í Landnámabók og hefir reist þar byggð fyrstur manna ...
vantarmynd

Sel

Sel er fyrst nefnt, svo að kunnugt sé, í Gíslamáldaga Stokkseyrarkirkju frá 1560, þar sem sagt er, að í fyrsta ...
vantarmynd

Hraukhlaða

Hraukhlaða var hjáleiga frá Traðarholti og er fyrst getið í Jarðabók ÁM. 1708. Þar segir, að hjáleiga þessi hafi verið ...
skipar 1024 169

Skipar

Skipa er fyrst getið árið 1591 í byggingarbréfi Jóns Grímssonar fyrir jörðinni (Jarðaskjöl Árn. í Þjóðskjalasafni), en því næst árið ...
haeringsstadahjaleiga 1024. 169jpg

Hæringsstaðahjáleiga

Getið fyrst í Jb. 1708, og segir þar, að hún sé byggð fyrir manna minni. Hjáleiga þessi var alla jafnan ...