Eiríksbakki var kenndur við Eirík Magnússon frá Háfshól í Holtum, er byggði hann árið 1902. Þetta var einn af Sjónarhólsbæjunum. Þar er nú sumarbústaður.
Eiríksbakki


Eiríksbakki var kenndur við Eirík Magnússon frá Háfshól í Holtum, er byggði hann árið 1902. Þetta var einn af Sjónarhólsbæjunum. Þar er nú sumarbústaður.