Greinar
00010-UMFS 50 ára
U. M. F. S. var stofnað 15. marz 1908. Ég gekk í félagið 1909. Í stofnskrá félagsins er meðal annars ...
001-Ávarp
Á fyrstu árum aldarinnar var ferskur gróandi í félagsmálum íslenzku þjóðarinnar. Hvert félagið á fætur öðru var stofnað og starfsemi ...
001-Hreppaskipting í Flóa
Flóinn í Árnessýslu liggur milli stóránna Þjórsár að austan og Hvítár-Ölfusár að vestan og nær upp að Merkurhrauni, þar sem ...
001-Ísólfur Pálsson tónskáld
Þann 11. mars ssl. [1971] voru 100 ár liðin frá fæðingu Ísólfs Pálssonar organista og tónskálds, en hann fæddist á ...
002-Gömul byggðarnöfn
Til forna bar ströndin milli Þjórsár og Ölfusár sameiginlegt heiti og nefndist Eyrar. Mun nafnið hafa verið dregið af eyrum, ...
002-Til UMFS á 50 ára afmæli þess
Ég sé í anda æskustundir þær, sem átti ég í hópnum mínum kæra. Um þessa minning andar blíður blær. Margt ...
003-Litast um á Eyrum
Stokkseyrarhreppur hinn forni er í lögun einna líkastur jafnarma þríhyrningi með hér um bil 9 km. grunnlínu að austan og ...
003-UMFS 50 ára
Upphafið að hugsjónum og starfi ungmennafélagsskaparins, er í beinu framhaldi af þeim þjóðlegu vakningaröldu sem margra alda niðurlægingu íslenzku þjóðarinnar ...
004-Litið yfir farinn veg
Árið 1904 urðu þáttaskil í sögu þjóðarinnar. Í febrúar, það ár, var innlend stjórn mynduð í fyrsta sinn, Íslandsbanki stofnaður ...
004-Þjórsárhraun
Úti fyrir ströndinni liggur breitt skerjabelti um 4-7 hundruð metra út frá landi, yfir að líta sem úfið hraun, er ...
005-Landsig og landbrot
Engin tök eru á því að rekja nákvæmlega breytingar þær, sem orðið hafa á afstöðu láðs og lagar á þessum ...
005-Tileinkað UMFS 50 ára
Morgun á veraldar vegi vaknar og tendrar sitt bál, logar frá lýsandi degi ljóma í æskunnar sál. Iðandi af orku ...
006-Eftir aldarhelming
Hálf öld er liðin frá upphafi Ungmennafélags Stokkseyrar. En hvað þetta virðist ótrúlega stutt, þegar litið er til baka. Við ...
006-Sjávarflóð
Fyrstu stórflóðin á Eyrum, sem um getur í heimildum, urðu á 14. öld. Árið 1316 segir Gottskálksannáll m. a. svo ...
007-Sjógarður
Það var árið 1785, sem Petersen verzlunarstjóri á Eyrarbakka benti fyrstur manna, svo að kunnugt sé, yfirvöldunum á þá hættu, ...
007-Til UMFS 50 ára
Ungum varst þú giftugjafi Gleði veittir, þroska og dug, Ritaðu ávalt slíka stafi Stundáðu ment og vinarhug. Ungar sálir áttu ...
008-Frelsi – menning
Ungmennafélögin hafa alltaf barizt fyrir auknu frelsi og menningu alþjóðar. Öllum ætti því að vera ljóst, að ungmennafélagshreyfingin hefur haft ...
008-Þurrkun landsins
En hér hafa einnig farið fram annars konar landvinningar. Eins og fyrr var sagt, safnaðist fyrir mikið vatn í lægðinni ...
009-Á morgni aldarinnar
Upp úr aldamótunum síðustu barst ungmennafélagshreyfingin hingað til lands frá Noregi. Þegar minnst er á þessa hreyfingu koma mér fyrst ...
009-Landið og fólkið
Af því, sem nú hefir verið sagt, vona eg, að ljóst megi verða, að samskipti fólks og lands og um ...
01 Staðhættir og fólksfjöldi
Á ströndinni miðja vega milli Stokkseyrar og Eyrarbakka er sérstakt byggðarlag, sem nefnist Hraunshverfi og er kennt við hið forna ...
01-Formáli (1. bindi)
Það hefur ýmsum mönnum kunnugt verið, að Jón Pálsson fyrrverandi aðalféhirðir hefur um margra ára skeið varið tómstundum sínum til ...
010-Landnám
Í Íslendingabók Ara prests hins fróða Þorgilssonar, sem rituð er á árunum 1122-1133, er varðveitt hin elzta frásögn af byggingu ...
011-Bjartar minningar
Ég var orðinn 15 ára þegar ég gerðist félagi í U. M. F. Stokkseyrar. Ekki var þessi dráttur af minni ...
011-Stokkseyringar á söguöld-Frá niðjum Hásteins
Það lætur nærri, að telja megi á fingrum sér þá menn, sem nafngreindir eru í heimildum í Stokkseyrarhreppi á landnáms- ...
012-Félagslífið var mér skóli
Vafalaust var það ungmennafélagshreyfingin, sem átti einna mestan þátt í mótun æskunnar á fyrri hluta þessarar aldar. Ungmennafélagshreyfingin barst hingað ...
012-Landafundir Bjarna Herjólfssonar
Eigi má skiljast svo við Stokkseyringa á söguöld, að ekki sé getið þess manns, sem víðkunnastur er þeirra allra. Sá ...
013-Fóru niðjar Hásteins með goðorð?
Margt er óljóst og jafnvel myrkri hulið um meðferð goðorða hér á landi á þjóðveldistímanum. Eitt þeirra atriða, sem skoðanir ...
013-Svipmyndir frá æskuárum
Fátt er æskufólki nauðsynlegra en góður félagsskapur. Á æskuskeiði er hugurinn menntgeðja og áhrifagjarn, þá er verið að búa sig ...
014-Kvöld í Flóanum
Syngur á fleti sólgyðjustef í logni. Seiðmjúka hafaldan smáfætur ungmeyja kyssir. Úti í fjöru er einstöku bjalla í hrogni, en ...
014-Örnefni og fornminjar
Áður en skilizt er við Stokkseyringa hina fornu, skal getið hér nokkurra minja, sem þeir hafa látið eftir sig. Á ...
015-Minningar
Það var íþróttarstarfsemin í U.M.F.S. sem vakti athygli mína á félaginu og dró mig að því, þegar á fermingaraldri. Einkum ...
015-Stokkseyrarhreppur og stjórn hans – Uppruni hreppa
,,Löghreppar skulu vera á landi hér." Með þessum orðum hefst hreppaskila. þáttur Grágásar, hinna fornu þjóðveldislaga, og benda þau ásamt ...
016-Hollt félagslíf
Fyrstu tvö ár mín í félaginu, átti félagið við óhagstætt húsnæði að búa, þar sem ekki var í annað hús ...
016-Landnám og löghreppar
En hver var grundvöllur hreppaskiptingar eða á hverju byggðist hún? Þegar þess er gætt, að takmörk hreppa og fornra landnáma ...
017-Kynni mín af UMFS
Mér hefur boðist að senda í afmælisrit U.M.F. Stokkseyrar, 50 ára, örstutta grein um sjálfvalið efni. Á þessum merku tímamótum ...
017-Skipting Stokkseyrarhrepps
Stokkseyrarhreppur var öldum saman einn fjölmennasti hreppur landsins. Stóð þó mannfjöldi þar mjög í stað þar til á síðustu áratugum ...
018-Brot úr gamalli ferðasögu
Frá ferð U.M.F. Stokkseyrar til Klausturs. Það var lagt upp í ferð hinn 8. júlí 1951. Farkosturinn var snotur bifreið ...
018-Þingstaðir og aftökustaðir
Fram til ársins 1811 var þingstaður hreppsins á Stokkseyri. Þar voru haldnar hinar föstu samkomur hreppsbúa, svo sem manntalsþingin, og ...
019-Frá ægi til öræfa
Þegar félag hefir starfað í tug ára, er oft staldrað við og litið yfir farinn veg. Því er ástæða að ...
019-Hreppstjórn og hreppstjórar til 1809
Á dögum þjóðveldisins voru hrepparnir mjög óháðir öðrum stofnunum þjóðfélagsins og stjórnuðu sjálfir málum sínum. Æðsta vald í hreppsmálum höfðu ...
02-Brandur Magnússon í Roðgúl
Einn þeirra manna, sem enn lifði skýrt í endurminningum fólks í átthögum mínum eystra á yngri árum mínum, var Brandur ...
020-Afmæliskveðja
Ungmennafélag Stokkseyrar minnist um þessar mundir fimmtíu ára afmælis síns. Það er merks áfanga að minnast. Ungmennafélagshreyfingin spratt af þeim ...
020-Tímabilið 1809-1872
Þegar hér er komið sögu verður gagnger breyting á stjórn hreppanna hér á landi. Hið forna sjálfstæði þeirra er afnumið, ...
021-Frá sjónarhóli áhorfanda
Ég gekk aldrei í Ungmennafélag Stokkseyrar - þótti ekki hafa aldur eða þroska til að stíga svo örlagaríkt spor. Hins ...
021-Tímabilið eftir 1872
Þess var eigi lengi að bíða, að landsmenn yrðu óánægðir með hreppstjóratilskipunina, og samfara frelsishreyfingum 19. aldar urðu kröfurnar um ...
022-Fastar nefndir
Á umliðnum árum hefir hreppsnefndin kosið nefndir í ýmsum málum sér til aðstoðar, og yrði það of langt upp að ...
023-Fjármál hreppsins – Tekjur, gjöld og eignir
Nú á dögum þurfa hreppsfélög á miklum tekjum að halda til þess að standa straum af þeim kostnaði, sem af ...
024-Hreppssjóðir
Stokkseyrarhreppur hefir yfir að ráða nokkrum sjóðum, sem stofnaðir hafa verið í ákveðnu augnamiði og varið er í samræmi við ...
025-Hreppsmál
í hinum fornu þjóðveldislögum og Jónsbók er ekki getið beinlínis um önnur verkefni hreppa en framfærslumálin, sem hafa verið og ...
026-Framfærslumál
Samkvæmt þjóðveldislögunum hvíldi framfærsluskyldan fyrst og fremst á ættinni, meira að segja allt til fimmmenninga, og fór það eftir sömu ...
027-Fjallskil og afréttarmál
Skipan afréttarmála er annað af elztu viðfangsefnum hreppanna. Í Grágás er sagt, að hver bóndi sé skyldur að láta safna ...
028-Refaveiðar
Í þjóðsögum segir svo frá því, hvernig refurinn barst hingað til lands, að einu sinni hafi Íslendingur nokkur verið til ...
029-Vegagerð
Eitt hinna fornu verkefna hreppanna var að annast nauðsynlegustu vegabætur innan sinna takmarka, stuðla að brúargerð og ferjuhaldi á alfaraleiðum ...
03-Um ætt Brands í Roðgúl og niðja hans
Ætt Brands á Roðgúl hefur hingað til verið ókunn að öðru leyti en því, að menn hafa vitað, að hann ...
031-Rafmagnsmál
Ekki er nú kunnugt um það, hvenær fyrst voru uppi raddir um að koma upp rafstöð á Stokkseyri. En þess ...
032-Brunamál
Í yfirliti um eignir Stokkseyrarhrepps fyrir árið 1915-1916 eru talin slökkviáhöld, virt á kr. 1407.00, og geymsluskúr fyrir slökkviáhöld, virtur ...
033-Tryggingar og sjúkrasamlag
Með lögum um almannatryggingar og stofnun sjúkrasamlaga eru framfærslumálin í landinu komin inn á nýjar brautir og mannúðlegri en áður ...
034-Skipulag kauptúnsins
Lög um skipulag kauptúna og sjávarþorpa voru sett árið 1921, en víða var þess langt að bíða, að þau kæmust ...
035-Húsbyggingar
Stokkseyrarhreppur hefir átt nokkrar húseignir, en af þeim, sem hann hefir sjálfur látið reisa, er varla ástæða til að nefna ...
036-Vatnsleiðslur og skolpræsi
Frá alda öðli hafa vatnsból Stokkseyringa verið brunnar, sem voru við öll hin gömlu grasbýli og einnig við flestar þurrabúðir ...
037-Stuðningur við atvinnuvegi
Ýmiss konar afskipti hefir hreppurinn lengi haft af atvinnuvegum hreppsbúa í því skyni að styðja þá og efla, og er ...
039-Gamlir þjóðvegir og nýir
Fram að síðustu aldamótum voru samgöngur í Stokkseyrarhreppi eins og víðast annars staðar á landi hér með sama hætti sem ...
04-Kolbeinn Jónsson í Ranakoti
Kolbeinn í Ranakoti var fæddur í Múla í Aðaldal í Þingeyjarsýslu 15. sept. 1756, og voru foreldrar hans Jón Kolbeinsson ...
040-Farartæki og fólksflutningar
Eina farartæki Íslendinga á landi fram til loka síðustu aldar og víðast hvar lengur var hesturinn, sem af því hlaut ...
041-Vestmannaeyjabáturinn og Hótel Stokkseyri
Vestmannaeyingar áttu lengi við erfiðar samgöngur að búa, þótt nú hafi loks verið bót á því ráðin. Verst horfði í ...
042-Póstur og sími
Tilskipun um póstferðir hér á landi var fyrst gefin út 13. maí 1776, en ekki hófust þær ferðir þó fyrr ...
043-Landbúnaður
„Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi,“ segir máltækið, og á það eins við í Stokkseyrarhreppi og annars staðar á landinu, ...
044-Kvikfénaður
Ekki fara sögur af öðrum kvikfénaði í Stokkseyrarhreppi en nautgripum, sauðfé og hrossum. Á síðustu áratugum hefir hænsnarækt auk þess ...
045-Ræktun
Á fyrri öldum var naumast um aðra ræktun að ræða en túnrækt, og mundi mönnum nú á dögum þó þykja ...
046-Hlunnindi
Fyrr á tímum, þegar svo að kalla allt var nýtt, sem jörðin hafði sjálfkrafa fram að bjóða, var margt talið ...
047-Eldiviður
Orðið eldiviður, sem almennt var notað um hvers konar eldsneyti, bendir til þeirra löngu liðnu tíma, er viður var eina ...
048-Búnaðarfélag Stokkseyrar
Nokkru fyrir miðja 19. öld voru fyrstu sveitabúnaðarfélögin stofnuð hér á landi. Voru hin elztu þeirra búnaðarfélag Bólstaðarhlíðar- og Svínavatnshrepps ...
049-Baugstaðarjómabú
Um síðustu aldamót voru stofnuð fyrstu rjómabúin hér á landi, og var einn helzti forgöngumaður þeirra Sigurður Sigurðsson ráðunautur, er ...
05-Þorleifur Kolbeinsson á Stóru-Háeyri
Þorleifur Kolbeinsson kaupmaður á Stóru-Háeyri eða Þorleifur ríki, eins og hann hefur oft verið nefndur á síðari tímum, var fæddur ...
050-Hlutafélagið Njörður
Hið fyrsta, sem eg hefi fundið um félag þetta, er eftirfarandi bókun í fundargerð Bárufélagsins 19. jan. 1907: ,,Samþykkt að ...
051-Sjósókn á ýmsum tímum
Aðstaða til sjósóknar í Stokkseyrarhreppi hefir jafnan verið erfið, og hafa ekki orðið teljandi breytingar á því, síðan er land ...
052-Sund og lendingar
Brimsundin á Stokkseyri hafa verið hin sömu frá ómunatíð og engum teljandi breytingum háð þrátt fyrir ágnauð sjávar og veðra ...
053-Fiskimið
Þar sem hraunið þrýtur úti fyrir ströndinni, myndast á mararbotni tangar og skagar og á milli þeirra vik og víkur, ...
054-Skip og bátar
Frá upphafi vega stunduðu Íslendingar fiskveiðar á opnum róðrarskipum. Stærð þeirra og tegundir voru að mestu leyti hinar sömu um ...





















