Kirkjuból er byggt árið 1894 af Jóni Bjarnasyni söðlasmið frá Tungufelli, áður bónda á Ásgautsstöðum, og bjó hann þar til dauðadags 1935. Nafnið Kirkjuból höfum vér fyrst séð við húsvitjun 1930.
Kirkjuból


Kirkjuból er byggt árið 1894 af Jóni Bjarnasyni söðlasmið frá Tungufelli, áður bónda á Ásgautsstöðum, og bjó hann þar til dauðadags 1935. Nafnið Kirkjuból höfum vér fyrst séð við húsvitjun 1930.