Kjartanshús / Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir / By hordur Kjartanshús er kennt við Kjartan Guðmundsson frá Björk í Flóa, er byggði það árið 1899.