Mannlýsingar

Vantar Mynd

Adólf Adólfsson Móhúsum

Adolf Kr. Adólfsson, bóndi á Stokkseyri og formaður (áður í Móhúsum), tengdafaðir minn, var talinn framúrskarandi góður formaður og það ...
mynd

Andrés Ásgrímsson Frambæjarhúsi

Andrés Ásgrímsson verslunarmaður á Eyrarbakka bjó í Frambæjarhúsi, er svo var nefnt, og enn stendur á Litluháeyri. Hann var aðalforstjóri ...
Vantar Mynd

Árni Jónsson Mundakoti

Árni Jónsson, faðir Helga safnhúsvarðar og Filippínu saumakonu bjó í austasta bænum í Mundakoti. Kona hans var Margrét Filippusdóttir, bæði ...
arnitomasson

Árni Tómasson

Árni Tómasson fæddist að Reyðarvatni í Rangárvallasýslu. Foreldrar hans voru merkishjónin Guðrún Árnadóttir og Tómas Böðvarsson er bjuggu þar góðu ...
Vantar Mynd

Aron Guðmundsson Kakkarhjáleigu

Hann var kvæntur Evlalíu, systur Hannesar á Skipum. Þau Aron og Evlalía eignuðust 16 börn, og dóu 8 þeirra á ...
Ásgeir Eiríksson

Ásgeir Eiríksson

ÁSGEIR EIRÍKSSON, sveitarstjóri í Stokkseyrarhreppi, er fæddur í Hlíðarhúsum við Djúpavog í Suður-Múlasýslu 27. apríl 1892, og voru foreldrar hans ...
Vantar Mynd

Ásgrímur Arnoddsson Réttinni

Framundan Steinskoti var fjárrétt nokkur, fénaði til skýlis; þar byggði Ásgrímur (Arnoddarson?) bæ sinn og var bærinn nefndur „Réttin“. Síðar ...
Vantar Mynd

Ásgrímur Eyjólfsson Litlu-Háeyri

Ásgrímur Eyjólfsson verslunarmaður á Litluháeyri, var ættaður frá Torfastöðum í Grafningi og var Páll Jónsson klausturhaldari langafi hans. Ásgrímur var ...
32756797 unnin

Baldur Teitsson 1928-1992 , Deildarstjóri

Baldur Teitsson tók við af Axel Þórðarsyni sem símstöðvarstjóri árið 1951 og starfaði þar til ársins 1964 ...
Vantar Mynd

Bárður Nikulásson

Bárður Nikulásson og kona hans Hallfríður Oddsdóttir frá Smádalakoti bjuggu í Garðbæ. Var Bárður ættaður austan úr Skaftártungu og tóku ...
Vantar Mynd

Benedikt Benediktsson

Hann kvæntist vinnukonu Páls og Þorgerðar, Elínu Sæmundsdóttur Kristjánssonar frá Foki. Benedikt var fremur ófríður maður. Hvítleitur, þunnur í vanga ...
bernhardur jonsson

Bernharður Jónsson Keldnakoti

Bernharður var formaður í tíð áraskipanna. Hann bjó í Keldnakoti, fæddur 1849 og dáinn 1927. Hann var formaður í Þorlákshöfn ...
Vantar Mynd

Bjarni Björnsson Götu

Þá verð ég að minnast hins mæta vinar míns, Bjarna gamla Björnssonar (f. 1808, d. 16. nóv. 1885, 75 ára ...
screen shot 2018 03 13 at 20.55.00

Bjarni Jónsson Símonarhúsum

Hann var dökkeygður, með vangaskegg og varir nokkuð þykkar, fremur frammyntur og hökustuttur. Svipur hans var góðlegur og greindarlegur; úr ...
bjarni júníusson

Bjarni Júníussons

Bjarni Júníusson fæddist á Syðra-Seli þann 25. desember 1893, sonur hjónanna Júníusar Pálssonar bónda þar og sýslunefndarmanns og konu hans ...
bjarni pálson götu

Bjarni Pálsson Götu

Þótt mér sé málið skylt, verð ég að minnast þriggja bræðra minna, þeirra Bjarna í Götu, Pálmars á Stokkseyri og ...
Vantar Mynd

Bjarnþór Bjarnason

Á tíu ára ferli þess er þessar línur ritar, sem formaður og í stjórn Ungmennafélags Stokkseyrar, var Bjarnþór í hópi þeirra félaga ...
Vantar Mynd

Ebenezer Guðmundsson

Ebenezer Guðmundsson var bróðir Þeirra Guðmundar og Friðriks. Hann bjó að Skúmstöðum. Kona hans var Sesselja Ólafsdóttir frá Geldingaholti, systir ...
Vantar Mynd

Einar Einarsson Dvergasteinum

Einar Einarsson í Dvergasteinum var hálfbróðir Karels Jónssonar í Hvíld, hins mikla formanns og sjósóknara. Kona Einars var Sigfríður Jónsdóttir ...
Vantar Mynd

Einar Jónsson borgari

Einar Jónsson „borgari“, faðir Sigfúsar og Ingibjargar, konu séra Bjarna Þórarinssonar, bjó hin fyrri ár sín á Eyrarbakka, í húsi ...
einar m. jónsson

Einar M. Jónsson

Einar var fæddur að Stokkseyri 1. desember 1904, og voru foreldrar hans Jón Gíslason og Hildur Einarsdóttir. Föður sinn missti hann þegar ...
Vantar Mynd

Erlendur Jónsson Simbakoti

Erlendur Jónsson bjó og í Simbakoti; hann var móðurfaðir Vilhjálms Vilhjálmssonar blaðamanns og kenn ég lítið annað frá honum að ...
Vantar Mynd

Eyvindur Jónsson Eyvakoti

Eyvindur Jónsson í Eyvakoti, var sonur Jóns, er nefndur vari Íri (hinn eldri) því hann var kenndur við Íragerði. Eyvindur ...
Vantar Mynd

Friðrik Guðmundsson

Friðrik Guðmundsson bókbindari, bróðir Guðmundar bóksala var líkur bróður sínum í sjón, en ennþá fjörmeiri og „skemmtilegri“ en hann: Hafði ...
Vantar Mynd

Friðrik Guðmundsson Hóli

Friðrik var fremur hár maður vexti, spengilegur og sporléttur, gráleitur í andliti, nokkuð stórt nef, grá augu og þunnt alskegg, ...
Vantar Mynd

Frímann Wilhelm Jónsson

Frímann Wilhelm Jónsson, bróðir Ísaks, bjó í Garðbæ. Kona hans var Ingibjörg Jónsdóttir, systir Odds í Lunandsholti [?], en börn ...
Vantar Mynd

Gestur Ormsson Einarshöfn

Hann hafði ávalt mikil viðskifti við sveitamenn; hús hans var jafnan opið öllum er að báru, gestrisnin og góðleikurinn svo ...
Vantar Mynd

Gísli Gíslason Steinskoti

Gísli Gíslason bjó í Steinskoti; var hann blóðtökumaður og bólusetjari. Kona hans hét Gróa Eggertsdóttir og var hún yfirsetukona, vitanlega ...
Vantar Mynd

Gísli Gíslason Stórahrauni

Gísli var um eitt skeið hreppstjóri í Stokkseyrarhreppi samtímis föður mínum. Stefnuvottur var hann lengi og enn lengur forsöngvari. Fegurri ...
Vantar Mynd

Gísli Jónsson Eyvakoti

Þá bjó í Eyvakoti Gísli Jónsson, faðir Sigurðar múrara á Eyrarbakka, Hallgríms og Margrétar, Jóhanns í Hafnarfirði og Guðlaugs í ...
Vantar Mynd

Gísli Pétursson

Gísli Pétursson læknir bjó í steinhúsi því er hann byggði sunnan við götuna, gegnt húsi Þórdísar og voru þau góðir ...
Vantar Mynd

Gissur Bjarnason Litlahrauni

Gissur Bjarnason söðlasmiður bjó að Litlahrauni eftir Þórð gamla Guðmundsen sýslumann, sem bjó þar og sem ég man vel eftir ...
Vantar Mynd

Guðjón Jónsson Litlu-Háeyri

Guðjón Jónsson Litluháeyri var þriðji sonu Þórdísar gömlu Þorsteinsdóttur á Litluháeyri. Hann er kvæntur Jóhönnu Jónsdóttur frá Minnanúpi, bróðurdóttir Brynjólfs ...
Vantar Mynd

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur í Sandgerði Guðmundsson, er átti Katrínu Hannesdóttur frá Hvoli í Ölvesi. Guðmundur var ættaður af Akranesi eða úr Borgarfirði, ...
Vantar Mynd

Guðmundur Ísleifsson Stóru-Háeyri

Guðmundur Ísleifsson á Stóruháeyri, tengdasonur Þorleifs, var hár maður vexti, bol-byggður og ekta barraxlaður, með fremur lágt enni, fallegt nef, ...
Vantar Mynd

Guðmundur Þorkelsson Gamlahrauni

Guðmundur var hávaxinn maður og krangalegur, nokkuð stórleitur í andliti  þó fríður sýnum. Hann var glaðsinna og skemmtilegur. Einkennilegur var ...
Vantar Mynd

Guðmundur Þorsteinsson

Guðmundur Þorsteinsson í Eimu, en hún er norðan við Eyvakot, var þjóðhagasmiður, einkum á járn. Hann var ættaður frá Reykjum ...
Guðni Jónsson Prófessor

Guðni Jónsson prófessor

Grein þessi eftir Björn Þorsteinsson um Guðna er rituð í tímaritið Saga, 1. tölublað, 12. árgang 1974, bls. 5-11 ...
Vantar Mynd

Halldór Gíslason

Halldór Gíslason í Garðhúsum og kona hans, Guðrún Einarsdóttir voru meðal þeirra Eyrbekkinga, sem ég þekkti bezt og að beztu ...
Vantar Mynd

Hallgrímur Jóhannesson Kotleysu

Hallgrímur Jóhannesson frá Kotleysu, síðar á Kaðlastöðum, var einn hinn gjörvulegasti maður austur þar, smiður góður á tré og járn ...
Vantar Mynd

Hannes Hannesson Skipum

Hannes var fremur lágur maður vexti og veiklulegur; nefið þunnt, augun gráleit og augnabrýr hvassar og hárgaðar mjög. Skegg hafði ...
Hannes Hannesson Stéttum

Hannes Hannesson Stéttum

Hannes Hannesson á Stéttum var meðalmaður á hæð, gildur nokkuð og fremur luralegur, með hátt nef, gráleit augu, ljósleitur á ...
Vantar Mynd

Hannes Sigurðsson Litlu-Háeyri

Hannes Sigurðsson bjó einnig á Litluháeyri, og er hans getið áður. Hér verður honum því að litli einu getið, að ...
Vantar Mynd

Helga Gunnlaugsdóttir Efra-Seli

Helga var fátæk mjög, en á síðari árum bjó hún með Hannesi gamla Hannessyni (pósts) og voru þeir synir hans, ...
Vantar Mynd

Helgi Jónsson Litlu-Háeyri

Helgi Jónsson frá Litluháeyri, einn hinna góðkunnu Litluháeyrarbræðra, bjó og í Nýjabæ. Kona hans var Guðrún, dóttir Guðmundir á Gamla ...
helgi Ólafsson

Helgi Ólafsson

Starfsferill Helga hófst á Selfossi, en hann var til fjölda ára útibússtjóri Kaupfélags Amesinga á Stokkseyri, síðar kaupfélagsstjóri á Kjalamesi, um margra ára ...
helgi sæmundsson

Helgi Sæmundsson

Helgi Sæmundsson var fæddur á Stokkseyri, en fluttist búferlum til Vestmannaeyja fimmtán ára gamall ásamt foreldrum sínum, Sæmundi Benediktssyni, sjómanni og verkamanni, og konu ...
Vantar Mynd

Hinrik Jónsson Ranakoti

Hinrik var albróðir Þorkels á Óseyrarnesi og lengi formaður á Stokkseyri, einn hinn ágætasti maður er ég kynntist í æsku ...
Vantar Mynd

Ingvar Gíslason

Ingvar Gíslason beykir og kona hans, Ágústa Jónsdóttir Þórhallssonar frá Hólmsbæ, bjuggu í húsi vestan við Garðbæ. Voru þau foreldrar ...
Vantar Mynd

Ísak Jónsson

Ísak J. Jónsson bjó í næsta húsi við Ingvar. Fyrri kona hans var Guðríður Magnúsdóttir, Guttormssonar og meðal barna þeirra ...
isolfurpalsson

Ísólfur Pálsson

Þessi grein birtist í blaðinu Akranes, 1. janúar 1959. Sérstök ástæða er til þess, jafnvel fyrir mig, að minnast þessa ...
Vantar Mynd

Ísólfur Pálsson Ísólfsskála

Ísólfur var strangur við sjálfan sig og þótt hann kunni að gera harðar kröfur til annarra, þá er hann svo ...
Vantar Mynd

Jóhann Þorkelsson Mundakoti

Jóhann Þorkelsson, bróðir Guðmundar á Gamlahrauni, faðir Guðrúnar, konu Jens Einarssonar hreppstjóra, en þau voru foreldrar Ragnars stórkaupmanns og útgefanda ...
Vantar Mynd

Jóhannes Árnason Stéttum

Jóhannes var ágætur skipasmiður og kom hann, ásamt Hallgrími á Borg nýju og betra lagi á róðraskipin þar eystra; mun ...
Vantar Mynd

Jóhannes Jónsson Miðkekk

Jóhannes var kvæntur Sólveigu Snæbjarnardóttur, (Snæbjarnar, eða „Snæsa gamla á Hól“), systur Sigurður í Beinateig og Bjarna í Arabæ í ...
Vantar Mynd

Jón Adólfsson Grímsfjósum

Jón var mörg ár formaður á Stokkseyri og í Þorlákshöfn og ávalt heppinn með aflabrögð sín og sjóferðir. Hann var ...
jonadolfsson

Jón Adólfsson Móhúsum

Jón Adólfsson þekkti ég manna best og það frá barns aldri. Við vorum saman í barnaskólanum á Stokkseyri veturinn 1879-1880 ...
Vantar Mynd

Jón Andrésson Litlu-Háeyri

Jón Andrésson bjó á Litluháeyri, en hann þekkti ég lítið; hann var einn hinna duglegu „erfiðismanna“ við Lefoliiverslun, en hvaðan ...
Vantar Mynd

Jón Hannesson Litlu-Háeyri

Jón Hannesson Litluháeyri var sonur þeirra Hannesar og Guðrúnar, kvæntur Jónínu Kristínu dóttur Magnúsar í Sölkutóft, Jónssonar. Sonur þeirra er ...
Vantar Mynd

Jón Hannesson Roðgúl

Jón var smár að vexti, smáfeldur í andliti með stutt nef, söðulbakað. Hann var kvikur á fæti, glaðlegur í viðmóti ...
jón ingvarssson

Jón Ingvarsson

Árið 1949 hófu þau Jón og Ingigerður [Eiríksdóttir] búskap á Skipum og ráku þar stórbú í 3 áratugi og voru árum saman með mestu ...
Vantar Mynd

Jón Jónsson Eystir-Móhúsum

Bræðurnir Bernharður í Keldnakoti og Jón í Eystri Móhúsum voru báðir meðal fremstu formanna á Stokkseyri. Bernharður þótti þó ávalt ...
Vantar Mynd

Jón Jónsson Litlu-Háeyri

Jón sterki Jónsson og Guðrún Símonardóttir, systir Ingileifar Símonardóttur, konu Einars smiðs Guðmundssonar, Bakkastíg 4, bjuggu á Litluháeyri. Jón var ...
Vantar Mynd

Jón Jónsson Simbakoti

Jón Jónsson í Simbakoti, bróðir Þorkels í Óseyrarnesi og þeirra systkina var einn meðal hinna kyrrlátu Eyrbekkinga, sokkinn niður í ...
Vantar Mynd

Jón Ormsson Norðurkoti

Jón Ormsson bróðir þeirra Gests og Magnúsar sá ég aðeins einu sinni. Hann bjó í Norðurkoti og hafði m.a. Þá ...
mynd

Jón Pálsson

Grein þessa ritaði Þorsteinn Konráðsson í tímaritið Tónlistin 1. mars 1947. Tónlistarbrautryðjandi frá 19. öld: Jón Pálsson f. 3. ágúst ...
Vantar Mynd

Jón Sigurðsson Steinskoti

Jón Sigurðsson bjó einnig í Steinskoti; hann var ættaður úr Grindavík, bróðir Ástríðar í Roðgúl, konu Jóns Hannessonar.Kona hans hét ...
Vantar Mynd

Jón Stefánsson

Jón Stefánsson og Sigríður Vigfúsdóttir bjuggu á Skúmsstöðum. Þau voru foreldrar Sigurðar læknis í Sandö í Færeyjum, er andaðist í ...
Vantar Mynd

Jón Stefánsson Götu

Hann var hár maður vexti, krenglulegur, en karlmannlegur þó, þunnleitur, skegglaus, með söðulbakað nef og breiðan munn. Hann var vinnusamur, ...
30853173

Jón Sturlaugsson Vinaminni

Jón Sturlaugsson hafnsögumaður, Vinaminni,  var hreppstjóri á Stokkseyri á árunum 1930-1933 ...
Vantar Mynd

Jón Þorkelsson Vestri-Móhúsum

Jón var lengstum formaður í Þorlákshöfn, heppinn og sjósækinn nokkuð, en þó eigi meðal hinna fremstu þar í þeirri grein, ...
jónas jónsson

Jónas Jónsson

Móðir Jónasar var Þóra Þorvarðardóttir (fædd 1877, dáin 1950) Guðmundssonar (fæddur 1841, dáinn 1899) hreppstjóra í Litlu-Sandvík, Sandvíkurhrepp. Kona Þorvarðar var Svanhildur Þórðardóttir ...
júníus pálsson

Júníus Pálsson Syðra-Seli

Hann var, eins og allir þeir formenn, er ég hefi nefnt hér að framan, snillingur stjórnari í brimi og vondum ...
Vantar Mynd

Magnús Jónsson Sölkutóft

Magnús Jónsson í Sölkutóft var gamansamur karl; það var oft í gamni að hann sagði við þann sem hann talaði ...
Vantar Mynd

Magnús Magnússon Nýjabæ

Magnús Magnússon formaður bjó í austurbænum í Nýjabæ; hann var ættaður úr Þykkvabæ í Rangárvallasýslu, mesti hæglætismaður, en þótt hægt ...
Vantar Mynd

Magnús Ormsson Skúmsstöðum

Smiðja Magnúsar var þar á hlaðinu, nokkuð vestar en Eyrarbakkakirkja stendur nú. Svo mátti segja að Magnús væri nætur sem ...
Vantar Mynd

Magnús Þórðarson

Magnús Þórðarson í garðbæ og kona hans Sigríður Jónsdóttir (?) voru merk hjón mjög og góð. Magnús smiður var hann ...
Vantar Mynd

Margrét Jónsdóttir

Systir Einars borgara var Margrét, móðir Jóns Jónssonar á Hlíðarenda, föðurbróður míns. Jón er enn á lífi nærri 92 ára ...
Vantar Mynd

Ólafur Bjarnason

Ólafur Bjarnason, bróðir Gissurar á Litlahrauni, Ólafs eldra og Bjarna í Steinskoti, bjó í Stíghúsi, lítið vestar en Þórdís. Kona ...
Vantar Mynd

Ólafur Gíslason

Ólafur Gíslason í Götuhúsum og Guðbjörg Sigurðardóttir, er síðar giftist Ingimundi Sveinssyni (Fiðlu-Mundi), bróður Kjarvals var lengi utanbúðarmaður við Lefoliiverslun, ...
Vantar Mynd

Ólafur Ólafsson

Ólafur Ólafsson söðlasmiður bjó í Sandprýði. Hann var bróðir Stefáns í Kotleysu og voru þeir ættaðir úr Skaftártungu. Ólafur var ...
Óskar Magnússon

Óskar Magnússon

Óskar kenndi á Stokkseyri 1951-57, kenndi síðan á Eyrarbakka, tók þar við skólastjórn 1968 og sinnti því starfi til 1996 ...
Vantar Mynd

Páll Andrésson Nýjabæ

Páll Andrésson, Magnússonar alþingismanns bjó í vestasta bænum í Nýjabæ; hann var hálfbróðir séra Magnúsar á Gilsbakka, Andrésar „hjá Bryde“ ...
Vantar Mynd

Páll Eyjólfsson Eystra-Íragerði

Páll var talinn „rammskyggn“, enda athugull vel á margt. Hann var mjög einkennilegur maður, svo í sjón, sem í reynd: ...
Vantar Mynd

Páll Hróbjartsson Gerðum

Um þau öll mætti í raun og veru segja, að þau væru einangruð frá öllum örðum: um heimilishag þeirra vissu ...
Vantar Mynd

Páll Jónsson Syðra-Seli

Faðir minn var í hærra meðallagi í vexti, nettur, vel vaxinn, rjóðleitur í andliti með lítið kragaskegg, jarpleitt á lit; ...
pálmar pálsson aa

Pálmar Pálsson Stokkseyri

Pálmar (d. 24. jan. 1931) var kvæntur Þóru Bjarnadóttur frá Símonarhúsum, systur Þuríðar konur Ísólfs, og Kristínar, konu Sigurðar Hinrikssonar ...
Vantar Mynd

Sæmundur Kristjánsson Foki

Hann var meinhægðarmaður, fáorður og fjaslaus; fátækur var hann en vinnusamur og víkingur til sjóróðra. Kotið sem hann bygði var ...
Vantar Mynd

Sigurður Árnason Hafliðakoti

Sigurður Árnason í Hafliðakoti var kvæntur Guðleifu Sæmundardóttur frá Foki. Sonur þeirra er Friðrik Sigurðsson á Gamlahrauni, myndarmaður hinn mesti ...
Vantar Mynd

Sigurður Eiríksson

Sigurður Eiríksson regluboði, faðir Sigurgeirs biskups var lengi vinnumaður hjá Einari borgara og kenndi Sigfúsi orgelspil. Eftir að Sigurður kvæntist ...
sigurður eyjólfsson

Sigurður Eyjólfsson

Sigurður hóf kennsluferil sinn 23 ára gamall, komandi beint úr Kennaraskólanum, í fæðingarbyggð sinni, Stokkseyri, og kenndi þar í tvo vetur. Þar var gróinn skóli ...
Vantar Mynd

Sigurður Eyjólfsson Kalastöðum

Sigurður var í meðal lagi hár maður vexti, og nettmenni, eins og bróðir hans; hann var ljósleitur á hár og ...
Vantar Mynd

Sigurður Gamalíelsson Eyvakoti

Sigurður Gamalíelsson bjó einnig í Eyvakoti, bróðir Gamalíels í Votmúla og Jóns í Oddagörðum. Hann var mjög hár vexti, skarplegur, ...
Vantar Mynd

Sigurður Jónsson Akri

Sigurður Jónsson í Akri, bróðir Helga, átti Viktoríu, dóttur Þorkels í Óseyrarnesi. Meðal barna þeirra eru þeir sjógarparnir Jón og ...
Vantar Mynd

Sigurður Pétursson Naustakoti

Sigurður Pétursson bjó í Naustakoti, og Ólöf kona hans Jónsdóttir, systir Þorkels í Óseyrarnesi, Hinrik í Ranakoti og Þóru á ...
sigurgrímur jónsson

Sigurgrímur Jónsson

Sigurgrimur var fæddur að Holti i Stokkseyrarhreppi hinn 5. júní 1896. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, bóndi og oddviti i Holti og kona hans, ...
Vantar Mynd

Sólveig Sigurðardóttir

Sólveig Sigurðardóttir bjó ennfremur í Eyvakoti. Var hún móðir Guðnýjar, konu Gísla Einarssonar á Skúmsstöðum, en þau Gísli og Guðný ...
Vantar Mynd

Stefán Jónsson Torfabæ

Stefán Jónsson bjó í Torfabæ, bróðir Péturs (Pésa litla); hann var sonur Jóns er nefndur var Jón „tólg“ og Guðríðar ...
Vantar Mynd

Sturlaugur Jónsson

Hann var tvíkvæntur: Önnu Gísladóttur Þorsteinssonar frá Ásgautsstöðum. Eitt barna þeirra komst til aldurs; það var Jón Sturlaugsson hafnsögumaður (d ...
Vantar Mynd

Sveinn Einarsson

Sveinn Einarsson múrari, bróðir Jóns í Mundakoti og faðir Einars Sveinssonar byggingameistara, bjó einnig í Sandprýði. Voru þeir frændur, Ólafur ...
Vantar Mynd

Vernharður Jónsson Efra-Seli

Vernharður var stór maður vexti, krangalegur, leggjalangur, dökkur á hár og hörund, með lágt enni og lítil augu, nefið langt ...
Vantar Mynd

Vigfús Ásbjarnarson Efra-Seli

Hann var kvæntur Margréti Lénharðsdóttur og var Guðrún dóttir þeirra gift Þorsteini Þorsteinssyni slátrara hér í bænum, bæði (?) eru ...
Vantar Mynd

Þórdís Símonardóttir

Þórdís Símonardóttir ljósmóðir mátti segja að byggi einnig í Eyvakoti, eða á í húsi sínu miðja vegu milli Stóruháeyrar og ...
Vantar Mynd

Þórdís Þorsteinsdóttir Litlu-Háeyri

Þórdís Þorsteinsdóttir frá Simbakoti, er lengi bjó að Litlu-Háeyri með manni sínum, Jóni Jónssyni, Hafliðasonar, systur Elínar seinni konu Þorleifs ...
Vantar Mynd

Þórður Guðmundsson Litlahrauni

Þórður kammerráð hafði hátt enni, loðnar augnabrúnar, fremur langt nef, beint og óbogið, augun voru bláleit og barta hafði hann ...
Vantar Mynd

Þórður Jónsson Efra-Seli

Kona Þórðar, Margrét Jónsdóttir frá Hreiðri í holtum er enn á lífi hér í bænum, komin yfir áttrætt. Þau voru ...
Þorgeir Bjarnason

Þorgeir Bjarnason

Árið 1917, réðst Þorgeir sem vinnumaður til Skúla Thorarensen, sem þá bjó í Gaulverjabæ. Á þeim tíma, svo sem jafnan síðar, var stórbúskapur ...
Vantar Mynd

Þorleifur Kolbeinsson Stóru-Háeyri

Þorleifur Kolbeinsson á Stóru Háeyri, sonur Kolbeins Jónssonar í Ranakoti, var hreppstjóri í Stokkseyrarhreppi, sáttasemjari og meðhjálpari. Hann var kaupmaður ...