Jón Sturlaugsson Vinaminni

 

Jón Sturlaugsson  hafsögumaður var kenndur við bæinn Vinaminni

Hann var hreppstjóri á Sokkseyri á árunum 1930-1933.

Hann var síðasti formaðurinn á opnu skipi  á Stokkseyri á sexæringnum „Lukkuvon“ á árinum 1931-1937.

 

[su_box title=”Frétt úr Morgunblaðinu 13 ágúst 1938″]

Bjargaði 73 mannslífum úr sjávarháska
[/su_box]

Bjargvættur í hrakningum.