Pálshús voru kennd við Pál Stefánsson, er byggði þar árið 1891. Þau fóru í eyði 1931, og bjó þar síðast Jóhann Jónsson, áður bóndi á Grjótlæk.
Pálshús


Pálshús voru kennd við Pál Stefánsson, er byggði þar árið 1891. Þau fóru í eyði 1931, og bjó þar síðast Jóhann Jónsson, áður bóndi á Grjótlæk.