Sætún er byggt um 1945-46 af Guðmundi Valdimarssyni frá Norðurgarði á Skeiðum upp úr elzta Beinateigsbænum, sem um leið var færður lítið eitt úr stað og skírður þessu nafni.
Sætún er byggt um 1945-46 af Guðmundi Valdimarssyni frá Norðurgarði á Skeiðum upp úr elzta Beinateigsbænum, sem um leið var færður lítið eitt úr stað og skírður þessu nafni.