Slóra var einsetukot karls eða kerlingar og stóð í Stokkseyrartúni, þar sem nú er Bjarnahús. Enginn veit hvenær kot þetta var í byggð. (Sögn Bjarna Júníussonar).
Slóra


Slóra var einsetukot karls eða kerlingar og stóð í Stokkseyrartúni, þar sem nú er Bjarnahús. Enginn veit hvenær kot þetta var í byggð. (Sögn Bjarna Júníussonar).