Stokkseyringasaga

Höfundur Guðni Jónsson

stokkseyrarhreppur forni

001-Hreppaskipting í Flóa

Flóinn í Árnessýslu liggur milli stóránna Þjórsár að austan og Hvítár-Ölfusár að vestan og nær upp að Merkurhrauni, þar sem …
stokkseyrarhreppur forni

002-Gömul byggðarnöfn

Til forna bar ströndin milli Þjórsár og Ölfusár sameiginlegt heiti og nefndist Eyrar. Mun nafnið hafa verið dregið af eyrum, …
stokkseyri i flugsyn 2

003-Litast um á Eyrum

Stokkseyrarhreppur hinn forni er í lögun einna líkastur jafnarma þríhyrningi með hér um bil 9 km. grunnlínu að austan og …
img 20180505 0003 2

004-Þjórsárhraun

Úti fyrir ströndinni liggur breitt skerjabelti um 4-7 hundruð metra út frá landi, yfir að líta sem úfið hraun, er …
uppgrónar fjörur2

005-Landsig og landbrot

Engin tök eru á því að rekja nákvæmlega breytingar þær, sem orðið hafa á afstöðu láðs og lagar á þessum …
006-Sjávarflóð

006-Sjávarflóð

Fyrstu stórflóðin á Eyrum, sem um getur í heimildum, urðu á 14. öld. Árið 1316 segir Gottskálksannáll m. a. svo …
sjogardur2

007-Sjógarður

Það var árið 1785, sem Petersen verzlunarstjóri á Eyrarbakka benti fyrstur manna, svo að kunnugt sé, yfirvöldunum á þá hættu, …
008-Þurrkun landsins

008-Þurrkun landsins

En hér hafa einnig farið fram annars konar landvinningar. Eins og fyrr var sagt, safnaðist fyrir mikið vatn í lægðinni …
009-Landið og fólkið

009-Landið og fólkið

Af því, sem nú hefir verið sagt, vona eg, að ljóst megi verða, að samskipti fólks og lands og um …
uppdrattur pals sigurdssonar

010-Landnám

Í Íslendingabók Ara prests hins fróða Þorgilssonar, sem rituð er á árunum 1122-1133, er varðveitt hin elzta frásögn af byggingu …
011-Stokkseyringar á söguöld-Frá niðjum Hásteins

011-Stokkseyringar á söguöld-Frá niðjum Hásteins

Það lætur nærri, að telja megi á fingrum sér þá menn, sem nafngreindir eru í heimildum í Stokkseyrarhreppi á landnáms- …
picture7

012-Landafundir Bjarna Herjólfssonar

Eigi má skiljast svo við Stokkseyringa á söguöld, að ekki sé getið þess manns, sem víðkunnastur er þeirra allra. Sá …
013-Fóru niðjar Hásteins með goðorð?

013-Fóru niðjar Hásteins með goðorð?

Margt er óljóst og jafnvel myrkri hulið um meðferð goðorða hér á landi á þjóðveldistímanum. Eitt þeirra atriða, sem skoðanir …
ss1 057 1 hrafnshaugur

014-Örnefni og fornminjar

Áður en skilizt er við Stokkseyringa hina fornu, skal getið hér nokkurra minja, sem þeir hafa látið eftir sig. Á …
015-Stokkseyrarhreppur og stjórn hans – Uppruni hreppa

015-Stokkseyrarhreppur og stjórn hans – Uppruni hreppa

,,Löghreppar skulu vera á landi hér.” Með þessum orðum hefst hreppaskila. þáttur Grágásar, hinna fornu þjóðveldislaga, og benda þau ásamt …
016-Landnám og löghreppar

016-Landnám og löghreppar

En hver var grundvöllur hreppaskiptingar eða á hverju byggðist hún? Þegar þess er gætt, að takmörk hreppa og fornra landnáma …
017-Skipting Stokkseyrarhrepps

017-Skipting Stokkseyrarhrepps

Stokkseyrarhreppur var öldum saman einn fjölmennasti hreppur landsins. Stóð þó mannfjöldi þar mjög í stað þar til á síðustu áratugum …
ss1 066 1 galgaklettar

018-Þingstaðir og aftökustaðir

Fram til ársins 1811 var þingstaður hreppsins á Stokkseyri. Þar voru haldnar hinar föstu samkomur hreppsbúa, svo sem manntalsþingin, og …
019-Hreppstjórn og hreppstjórar til 1809

019-Hreppstjórn og hreppstjórar til 1809

Á dögum þjóðveldisins voru hrepparnir mjög óháðir öðrum stofnunum þjóðfélagsins og stjórnuðu sjálfir málum sínum. Æðsta vald í hreppsmálum höfðu …
020-Tímabilið 1809-1872

020-Tímabilið 1809-1872

Þegar hér er komið sögu verður gagnger breyting á stjórn hreppanna hér á landi. Hið forna sjálfstæði þeirra er afnumið, …
021-Tímabilið eftir 1872

021-Tímabilið eftir 1872

Þess var eigi lengi að bíða, að landsmenn yrðu óánægðir með hreppstjóratilskipunina, og samfara frelsishreyfingum 19. aldar urðu kröfurnar um …
022-Fastar nefndir

022-Fastar nefndir

Á umliðnum árum hefir hreppsnefndin kosið nefndir í ýmsum málum sér til aðstoðar, og yrði það of langt upp að …
024-Hreppssjóðir

024-Hreppssjóðir

Stokkseyrarhreppur hefir yfir að ráða nokkrum sjóðum, sem stofnaðir hafa verið í ákveðnu augnamiði og varið er í samræmi við …
025-Hreppsmál

025-Hreppsmál

í hinum fornu þjóðveldislögum og Jónsbók er ekki getið beinlínis um önnur verkefni hreppa en framfærslumálin, sem hafa verið og …
026-Framfærslumál

026-Framfærslumál

Samkvæmt þjóðveldislögunum hvíldi framfærsluskyldan fyrst og fremst á ættinni, meira að segja allt til fimmmenninga, og fór það eftir sömu …
ss1 094 1 skeidarettir

027-Fjallskil og afréttarmál

Skipan afréttarmála er annað af elztu viðfangsefnum hreppanna. Í Grágás er sagt, að hver bóndi sé skyldur að láta safna …
028-Refaveiðar

028-Refaveiðar

Í þjóðsögum segir svo frá því, hvernig refurinn barst hingað til lands, að einu sinni hafi Íslendingur nokkur verið til …
029-Vegagerð

029-Vegagerð

Eitt hinna fornu verkefna hreppanna var að annast nauðsynlegustu vegabætur innan sinna takmarka, stuðla að brúargerð og ferjuhaldi á alfaraleiðum …
031-Rafmagnsmál

031-Rafmagnsmál

Ekki er nú kunnugt um það, hvenær fyrst voru uppi raddir um að koma upp rafstöð á Stokkseyri. En þess …
032-Brunamál

032-Brunamál

Í yfirliti um eignir Stokkseyrarhrepps fyrir árið 1915-1916 eru talin slökkviáhöld, virt á kr. 1407.00, og geymsluskúr fyrir slökkviáhöld, virtur …
033-Tryggingar og sjúkrasamlag

033-Tryggingar og sjúkrasamlag

Með lögum um almannatryggingar og stofnun sjúkrasamlaga eru framfærslumálin í landinu komin inn á nýjar brautir og mannúðlegri en áður …
034-Skipulag kauptúnsins

034-Skipulag kauptúnsins

Lög um skipulag kauptúna og sjávarþorpa voru sett árið 1921, en víða var þess langt að bíða, að þau kæmust …
ss1 113 1 samkomuhusid gimli

035-Húsbyggingar

Stokkseyrarhreppur hefir átt nokkrar húseignir, en af þeim, sem hann hefir sjálfur látið reisa, er varla ástæða til að nefna …
036-Vatnsleiðslur og skolpræsi

036-Vatnsleiðslur og skolpræsi

Frá alda öðli hafa vatnsból Stokkseyringa verið brunnar, sem voru við öll hin gömlu grasbýli og einnig við flestar þurrabúðir …
037-Stuðningur við atvinnuvegi

037-Stuðningur við atvinnuvegi

Ýmiss konar afskipti hefir hreppurinn lengi haft af atvinnuvegum hreppsbúa í því skyni að styðja þá og efla, og er …
ss1 120 1 lestagotur

039-Gamlir þjóðvegir og nýir

Fram að síðustu aldamótum voru samgöngur í Stokkseyrarhreppi eins og víðast annars staðar á landi hér með sama hætti sem …
ss1 123 1 i upphafi bilaaldar

040-Farartæki og fólksflutningar

Eina farartæki Íslendinga á landi fram til loka síðustu aldar og víðast hvar lengur var hesturinn, sem af því hlaut …
ss1 132 1 velbatur

041-Vestmannaeyjabáturinn og Hótel Stokkseyri

Vestmannaeyingar áttu lengi við erfiðar samgöngur að búa, þótt nú hafi loks verið bót á því ráðin. Verst horfði í …
ss1 135 1 simstodin

042-Póstur og sími

Tilskipun um póstferðir hér á landi var fyrst gefin út 13. maí 1776, en ekki hófust þær ferðir þó fyrr …
043-Landbúnaður

043-Landbúnaður

„Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi,“ segir máltækið, og á það eins við í Stokkseyrarhreppi og annars staðar á landinu, …
044-Kvikfénaður

044-Kvikfénaður

Ekki fara sögur af öðrum kvikfénaði í Stokkseyrarhreppi en nautgripum, sauðfé og hrossum. Á síðustu áratugum hefir hænsnarækt auk þess …
045-Ræktun

045-Ræktun

Á fyrri öldum var naumast um aðra ræktun að ræða en túnrækt, og mundi mönnum nú á dögum þó þykja …
ss1 150 1 vardbyrgi

046-Hlunnindi

Fyrr á tímum, þegar svo að kalla allt var nýtt, sem jörðin hafði sjálfkrafa fram að bjóða, var margt talið …
047-Eldiviður

047-Eldiviður

Orðið eldiviður, sem almennt var notað um hvers konar eldsneyti, bendir til þeirra löngu liðnu tíma, er viður var eina …
jon jonsson holti w400 161 1

048-Búnaðarfélag Stokkseyrar

Nokkru fyrir miðja 19. öld voru fyrstu sveitabúnaðarfélögin stofnuð hér á landi. Voru hin elztu þeirra búnaðarfélag Bólstaðarhlíðar- og Svínavatnshrepps …
Baugstaðarjómaútibú

049-Baugstaðarjómabú

Um síðustu aldamót voru stofnuð fyrstu rjómabúin hér á landi, og var einn helzti forgöngumaður þeirra Sigurður Sigurðsson ráðunautur, er …
050-Hlutafélagið Njörður

050-Hlutafélagið Njörður

Hið fyrsta, sem eg hefi fundið um félag þetta, er eftirfarandi bókun í fundargerð Bárufélagsins 19. jan. 1907: ,,Samþykkt að …
051-Sjósókn á ýmsum tímum

051-Sjósókn á ýmsum tímum

Aðstaða til sjósóknar í Stokkseyrarhreppi hefir jafnan verið erfið, og hafa ekki orðið teljandi breytingar á því, síðan er land …
052-Sund og lendingar

052-Sund og lendingar

Brimsundin á Stokkseyri hafa verið hin sömu frá ómunatíð og engum teljandi breytingum háð þrátt fyrir ágnauð sjávar og veðra …
053-Fiskimið

053-Fiskimið

Þar sem hraunið þrýtur úti fyrir ströndinni, myndast á mararbotni tangar og skagar og á milli þeirra vik og víkur, …
Teinæringur undir seglum (Skip Jóns hreppstjóra á Hlíðarenda)

054-Skip og bátar

Frá upphafi vega stunduðu Íslendingar fiskveiðar á opnum róðrarskipum. Stærð þeirra og tegundir voru að mestu leyti hinar sömu um …
055-Skipasmiðir

055-Skipasmiðir

Allt frá landnámstíð hafa Íslendingar sjálfir smíðað skip og báta til notkunar við fiskveiðar, ferjuhald og flutninga innan lands. Smíðarefnið …
056-Veiðafæri og beita

056-Veiðafæri og beita

Eina veiðarfæri Íslendinga um aldir var handfærið, sem þeir fluttu með sér hingað til lands úr átthögum sínum. Um veiðiskap …
ss1 204 1 bernhardur jonsson

057-Formenn

Það er alkunna, að Stokkseyri er einhver mesta brimveiðistöð landsins, og raunar má furðu gegna, að þar skuli sjór hafa …
ss1 213 1 thuridarbud

058-Konur við sjóróðra

Þegar rætt er um sjósókn og sjávarstörf, er ekki fullsögð sagan, ef ekki er minnzt á þann hlut, sem konur …
ss1 215 1 ur thuridarbud

059-Vermenn

Meðan aðeins fá skip gengu til fiskiveiða frá Stokkseyri, hefir sjór nær ein. göngu verið stundaður af heimamönnum. En því …
060-Sjómannaskóli Árnessýslu

060-Sjómannaskóli Árnessýslu

Um þær mundir sem vermenn urðu flestir í veiðistöðvunum austanfjalls var sú merka nýjung upp tekin að stofna til kennslu …
061-Sjómannasjóður og ekknasjóður

061-Sjómannasjóður og ekknasjóður

Árið 1888 var stofnaður sjóður í því skyni að styrkja ekkjur, börn og aðra aðstandendur sjódrukknaðra félagsmanna. Nefndist hann Sjómanna.sjóður …
062-Ábyrgðarsjóður opinna róðraskipa

062-Ábyrgðarsjóður opinna róðraskipa

Árið 1881 urðu tvö sjóslys á Stokkseyri, er kostuðu 5 menn lífið, og á vertíðinni 1883 fórust þrjú skip í …
ss1 225 1 stokkseyrarfjara

063-Tilhögun róðra

Fyrr á tímum höguðu menn róðrum yfirleitt eftir ástæðum á hverjum stað og að eigin vild. Um þá giltu engar …
ss1 231 1 thoskhausabaggar

064-Skipting og meðferð aflans

Þegar úr róðri var komið, var aflinn borinn upp á skiptivöll, þar sem honum var skipt í svonefnd köst. Voru …
065-Frystihúsarekstur

065-Frystihúsarekstur

Tilgangurinn með stofnun íshúss á Stokkseyri var upphaflega sá að frysta síld til beitu. Það mun einkum hafa verið fyrir …
066-Lifrarbræðsla

066-Lifrarbræðsla

Það var venja fyrrum, að lifur úr fiski þeim, er aflaðist, var sett í kagga eða tunnur jafnóðum og látin …
ss1 238 1 velbatar i stokkseyrarfjoru

067-Vélbátar

Það voru mikil tíðindi í fiskiveiðisögu Íslendinga, er vélbátar fóru að ryðja sér til rúms upp úr síðustu aldamótum. Eins …
068-Samvinnufélag Stokkseyringa

068-Samvinnufélag Stokkseyringa

Á árunum eftir 1930 voru krepputímar hér á landi, erfitt var um útvegun rekstrarfjár, og atvinna dróst saman. Á Stokkseyri …
069-Sjóslys í Stokkseyrarhreppi

069-Sjóslys í Stokkseyrarhreppi

Fangbrögð sjómanna í Stokkseyrarhreppi við válynd veður, brim og boða, voru tvísýn og hættuleg, en venjulega tókst þeim að þræða …
072-Minnisstæður róður

072-Minnisstæður róður

Minnistæður róður Dagurinn 13. apríl 1926 er mörgum Stokkseyringi minnistæður. En einkum er nóttin eftir, aðfaranótt hins 14., í fersku …
073-Formannavísur

073-Formannavísur

Á 19. öld var það mikill siður að yrkja formannavísur í verstöðvum landsins, og er til mikill fjöldi slíkra vísna …
074-Vísur Eiríks í Hólum 1827

074-Vísur Eiríks í Hólum 1827

Brynjúlfur frá Minna-Núpi segir frá því í Sögunni af Þuríði formanni, að Eiríkur Snorrason í Hólum hafi ort formannavísur um …
075-Formannaþula um 1865

075-Formannaþula um 1865

Eftirfarandi þula er skráð eftir Olgeiri Jónssyni í Grímsfjósum og mun vera frá 1865. Eru þar talin nöfn allra þáverandi …
ss1 ss1 298 1 skipshofn=bebedikts=benediktssonar

076-Vísur Steingríms Ólafssonar 1889

Árið 1889 orti Steingrímur Ólafsson frá Geldingaholti í Eystrihrepp for. mannavísur um alla Stokkseyrarformenn, 39 að tölu. Ártalið er tilgreint …
ss1 ss1 303 1 skipshofn palmars palssonar

077-Dulnefnavísurnar 1891

Í vertíðarbyrjun 1891 voru ortar formannavísur um alla Stokkseyrarformenn, 45 að tölu, nema Finn Sveinbjörnsson í Stardal, sem tók ekki …
ss1 ss1 306 1 skipshofn=juniusar palssonar

078-Vísur Magnúsar Teitssonar 1891

Síðla vertíðar 1891 orti hinn þjóðkunni hagyrðingur Magnús Teitsson formannavísur um alla þáverandi Stokkseyrarformenn, og eru þær með vissu ortar …
ss1 283 1 jon sturlaugsson

079-Bjargvættur

Eftir langan lestur dapurlegra frásagna um sjóslys og manntjón á brimslóðum Stokkseyrar er gott að minnast þess, að þar gerðust …
ss1 ss1 309 1 skipshofn thorkels magnussonar

079-Vísur Gísla Halldórsson 1896

Í marzmánuði 1896 orti Gísli Halldórsson eða Hofs-Gísli, sem áður er nefndur, vísur um alla þáverandi formenn á Stokkseyri, 38 …
ss1 ss1 312 1 skipshofn jons thorkelssonar

080-Formannavísur um aldamótin

Um aldamótin voru ortar formannavísur um alla formenn, sem þá voru á Stokkseyri, 34 að tölu. Um höfund vísnanna hefir …
081-Formannavísur frá Íragerðissandi 1900

081-Formannavísur frá Íragerðissandi 1900

Formannavísur frá Íragerðissandi 1900 Vísur þessar um formenn, sem reru frá Íragerðissandi 1900, eru eftir Guðión Pálsson í Bakkagerði. Þær …
082-Vísur úr Sunnlendingagamni 1914

082-Vísur úr Sunnlendingagamni 1914

Veturinn 1914 voru ortar formannavísur um alla formenn í veiðistöðvunum austanfjalls, Selvogi, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Stokkseyri og Loftsstaðasandi, og voru þær …
083-Ýmsar formannavísur

083-Ýmsar formannavísur

Hér koma að lokum einstakar formannavísur frá ýmsum tímum. Getið er um höfunda, þegar um þá er með vissu kunnugt, …
084-Eyrarbakkaverslun

084-Eyrarbakkaverslun

Í fornritum vorum er getið um tvær skipahafnir eða verzlunarstaði á því svæði, sem Stokkseyrarhreppur hinn forni náði yfir. Þessir …
085-Landprang og borgarar

085-Landprang og borgarar

Í tilskipun um verzlunina á Íslandi frá 13. júní 1787 er m. a. mælt svo fyrir, að allir þeir, sem …
086-Stokkseyri verður verzlunarstaður

086-Stokkseyri verður verzlunarstaður

Eftir að alþingi fekk löggjafarvald og fjárforræði með stjórnarskránni 1874, tekur það að snúa sér meira en áður að almennum …
087-Stokkseyrarfélagið

087-Stokkseyrarfélagið

Árið 1888 gerðist merkisatburður í verzlunarsögu Suðurlands. Snemma á því ári var stofnað fyrsta samvinnukaupfélag á Suðurlandi, og voru þeir …
ss2 026 hus stokkseyri eftir aldamot

088-Stokkseyrarfélagið

Árið 1888 gerðist merkisatburður í verzlunarsögu Suðurlands. Snemma á því ári var stofnað fyrsta samvinnukaupfélag á Suðurlandi, og voru þeir …
ss2 032 1 verskunarhus

089-Ólafur Árnason og Kaupfélagið „Ingólfur“

Starfsemi Stokkseyrarfélagsins vakti margan dreng til dáða og kallaði fram nýja krafta. Sá maður, sem nú verður frá sagt og …
090-Reykvísku útibúin

090-Reykvísku útibúin

Í ársbyrjun 1896 stofnuðu fjórir menn í Reykjavík til félagsskapar með sér um verzlunarrekstur á Stokkseyri. Menn þessir voru Björn …
091-Kaupmannaverzlanir eftir aldamótin

091-Kaupmannaverzlanir eftir aldamótin

Um og eftir aldamótin tóku Stokkseyringar sjálfir að setja upp verzlanir. Margir höfðu þá fengið nokkur kynni af verzlunarstörfum og sumir …
092-Verzlun Guðmundar Guðmundssonar læknis

092-Verzlun Guðmundar Guðmundssonar læknis

Guðmundur Guðmundsson læknir, sem var í Laugardælum, fluttist til Stokkseyrar 1898 og átti þar heima í þrjú ár. Keypti hann …
ss2 043 1 hus jons jonassonar

093-Verzlun jóns Jónssonar

Þegar Edinborgarverzlun hætti starfsemi sinni á Stokkseyri árið 1903, stofnaði Jón Jónasson, sem verið hafði verzlunarstjóri bæði hjá Jóni Þórðarsyni …
094-Verzlun Ísólfs Pálssonar

094-Verzlun Ísólfs Pálssonar

Ísólfur Pálsson tónskáld keypti borgarabréf og hafði smáverzlun á Stokkseyri í eitt eða tvö ár. Hefir það líklega verið á …
095-Bókaverzlun Þórðar Jónssonar

095-Bókaverzlun Þórðar Jónssonar

Árið 1912 stofnaði Þórður Jónsson bókhaldari bóka- og ritfangaverzlun í húsi sínu, Brávöllum. Var hún í nokkur ár stærsta verzlun …
096-Verzlun Magnúsar Gunnarssonar

096-Verzlun Magnúsar Gunnarssonar

Í júnímánuði 1913 opnaði Magnús Gunnarsson, áður bóndi í Brú, nýja verzlun á Stokkseyri. Þótti sumum það djarft í ráðizt …
097-Verzlun Sigurðar Ingimundarsonar

097-Verzlun Sigurðar Ingimundarsonar

Vorið 1914 opnaði Sigurður Ingimundarson frá Dvergasteinum nýja verzlun á Stokkseyri. Keypti hann hús Pálmars Pálssonar, byggði vestan við það …
098-Verzlun Einars Eyjólfssonar

098-Verzlun Einars Eyjólfssonar

Árið 1919 stofnaði Einar Eyjólfsson frá Dalbæ í Gaulverjabæjarhreppi smáverzlun á heimili sínu, Sjólyst á Stokkseyri, og rak hana í …
099-Verzlun Andrésar Jónssonar

099-Verzlun Andrésar Jónssonar

Andrés Jónsson frá Vestri-Móhúsum byrjaði að verzla á Eyrarbakka sumarið 1913, en hann hafði áður verið starfsmaður við kaupfélagið Ingólf …
100-Verzlun Jóns Adólfssonar

100-Verzlun Jóns Adólfssonar

Jón Adólfsson keypti verzlun Andrésar Jónssonar árið 1923, sem fyrr segir, og rak hana á sama stað í 19 ár …
ss2 051 1 asgeirsbud

101-Verzlun Ásgeirs Eiríkssonar

Þegar kaupfélagið Ingólfur hætti starfsemi sinni árið 1923, keypti Ásgeir Eiríksson verslunarmaður nokkuð af vörum Ingólfs og náði í nokkur …
102-Verzlun Ólafs Jóhannessonar

102-Verzlun Ólafs Jóhannessonar

Árið 1926 fekk Ólafur Jóhannesson kaupmaður í Reykjavík verzlunarleyfi á Stokkseyri. Hann hafði árið áður keypt húsið Brávelli af Þórði …
103-Verzlun Jósteins Kristjánssonar

103-Verzlun Jósteins Kristjánssonar

Jósteinn Kristjánsson byrjaði að vinna að verzlunarstörfum hjá Ólafi Jóhannessyni og var verzlunarstjóri fyrir hann árið 1932-33, eins og áður …
104-Sparisjóður Stokkseyrar

104-Sparisjóður Stokkseyrar

Sparisjóður Árnessýslu á Eyrarbakka var stofnaður 1888 og var um langt skeið einn af stærstu sparisjóðum landsins. Áttu Stokkseyringar að …
ss2 053 1 pontunarfelag verkamanna

105-Nýjar félagsverzlanir

Á síðustu áratugum hafa orðið til nokkrar félagsverzlanir á Stokkseyri. Er vér hér köllum þær nýjar, þá má ekki taka …
106-Pöntunarfélag Rjómabúsins

106-Pöntunarfélag Rjómabúsins

Það byrjaði starfsemi sína árið 1930 og hófst með þeim hætti, að bændur, sem fluttu rjómann til búsins, sérstaklega þeir, …
107-Pöntunarfélag verkamanna

107-Pöntunarfélag verkamanna

Á fundi í Verkalýðsfélaginu „Bjarma“ 16. des. 1925 var enn á ný vakið máls á því, að félagsmenn slægju sér …
ss2 054 1 kaupfelag arnesinga

108-Kaupfélag Árnesinga

Eins og áður er sagt, keypti Kaupfélag Árnesinga á Selfossi verzlun Jóns Adólfssonar vorið 1942 ásamt verzlunarhúsi hans og hefir …
ss2 055 eythor eyriksson verslunarstjori

109-Hlutafélagið „ Atli“

Árið 1955 seldi Jón Magnússon kaupmaður verzlun sína og húseignir á Stokkseyri, sem fyrr segir. Stofnað var hlutafélag til kaupa …
ss2 055 2 pall jonsson jarnsmidur

110-Iðnaður

Iðnaður í ýmsum myndum er jafngamall þjóðinni. Það er gamalt mál, að húsmóðirin þyrfti að kunna að breyta ull í …
111-Læknar og læknaskipan

111-Læknar og læknaskipan

Nú á dögum mundi mönnum þykja ömurlegt til þess að hugsa, ef hvergi væri kostur að ná til læknis eða …
112-Alþýðulæknar

112-Alþýðulæknar

Enginn skyldi þó ætla, að menn hafi svo sem staðið uppi ráðalausir gagnvart sjúkdómum í gamla daga. Ekki vantaði það, …
113-Ljósmæður

113-Ljósmæður

Því var eins farið um störf ljósmæðra og lækna fyrr á öldum, að þau voru öll unnin af ólærðu alþýðufólki, …
114-Hreppurinn og heilbrigðismál

114-Hreppurinn og heilbrigðismál

Um langt árabil hefir Stokkseyrarhreppur varið nokkru fé til heilbrigðismála, þótt ekki nemi að jafnaði háum upphæðum, og eru ýmis …
115-Kirkjumál

115-Kirkjumál

Í Stokkseyrarhreppi hinum forna hefir að vísu lengstum verið ein kirkja, en kunnugt er þó um kirkjur eða bænahús á …
ss2 084 1 stokkseyrarkirkja

116-Stokkseyrarkirkja og eigendur hennar

Kirkjan á Stokkseyri var bændakirkja fyrr á tímum sem aðrar kirkjur hér á landi. Bændakirkjur urðu þannig til, að bændur …
117-Kirkjubyggingar

117-Kirkjubyggingar

Nú skal hverfa að því efni að skýra nokkuð frá kirkjubyggingum á Stokkseyri, eftir því sem kunnugt er um. Engar …
118-Kirkjugripir

118-Kirkjugripir

Kirkjugripir Í Þjóðminjasafni er til nákvæm lýsing á kirkjugripum Stokkseyrarkirkju, skráð af Matthíasi Þórðarsyni þjóðminjaverði 19. ágúst 1909 og endurskoðuð …
119-Kirkjugarðar og legsteinar

119-Kirkjugarðar og legsteinar

Stokkseyrarkirkja stendur austan við hið forna Stokkseyrarhlað með’ stórum grafreit umhverfis, sem nær fram að sjógarði og nýtur skjóls af …
120-Stokkseyrarsókn

120-Stokkseyrarsókn

Það má telja nokkurn veginn víst, að kirkjan á Stokkseyri hafi þegar í upphafi verið sóknarkirkja, þ. e. að til …
121-Stokkseyrarprestakall

121-Stokkseyrarprestakall

Meðan prestskyld var á Stokkseyri í kaþólskum sið, hefir Stokkseyrarsókn verið sérstakt prestakall. Svo var enn um aldamótin 1400, eins …
122-Prestar og meðhjálparar

122-Prestar og meðhjálparar

Eins og áður er tekið fram, skyldi vera prestur heimilisfastur á Stokkseyri í kaþólskri tíð, sennilega frá því er kirkja …
ss2 119 1 songflokkur gisla pallssonar

123-Forsöngvarar og sönglíf á Stokkseyri

Um langan aldur hafa Stokkseyringar staðið framarlega um söngmennt og tónlist, þegar miðað er við það, sem almennt tíðkast hér …
124-Sönglistarsjóður Stokkseyrarkirkju

124-Sönglistarsjóður Stokkseyrarkirkju

Eins og áður er getið, stofnaði Gísli Pálsson í Hoftúni sjóð til eflingar góðum kirkjusöng á Stokkseyri. Fer hér á …
125-Alþýðufræðsla fyrr á tímum

125-Alþýðufræðsla fyrr á tímum

Svo má heita, að öll menntun almúgans fyrr á tímum væri fengin í heimahúsum, lengstum með nokkru eftirliti af hálfu …
126-Upphaf skólahalds í Stokkseyrarhreppi

126-Upphaf skólahalds í Stokkseyrarhreppi

Allt frá því er skólahald hófst í Stokkseyrarhreppi hinum forna árið 1852 og þangað til hreppnum var skipt árið 1897, …
ss2 147 1 barna og unglingaskolinn

127-Barnaskólinn á Stokkseyri

Í fundargerð skólanefndar barnaskólans í Stokkseyrarhreppi hinum forna 1.nóv. 1878 segir svo: „Ísleifur Vernharðsson er af nefndinni fenginn til að …
128-Fræðsluhérað Stokkseyrarhrepps

128-Fræðsluhérað Stokkseyrarhrepps

Samkvæmt fræðslulögunum frá 1907 skyldi farkennslu haldið uppi í sveitum, þar sem ekki var til neitt fast skólasetur eða svo …
129-Einkaskólar

129-Einkaskólar

Auk hinna opinberu skóla, sem nú hefir verið frá sagt um hríð, störfuðu einnig öðru hvoru einkaskólar á Stokkseyri, er …
ss2 177 1 radskona bakkabraedra

130-Leikstarfsemi

Þeir, sem eitthvað hafa unnið að leiksýningum, skilja öðrum fremur, hvílíkum örðugleikum slík starfsemi er háð, þar sem heita má, …
131-Bókmenntir

131-Bókmenntir

Ekki er um auðugan garð að gresja um bókmenntir í Stokkseyrarhreppi fyrr á tímum. Þaðan er engin forn skinnbók komin, …
132-Félagasamtök

132-Félagasamtök

Margra félagssamtaka á Stokkseyri hefir áður verið getið í riti þessu, einkum í sambandi við atvinnuvegina, landbúnað, sjávarútveg og verzlun …
ss2 189 2 bindindisfelagid skemmtiferd

133-Bindindisfélög

Allt frá því, er sterkir drykkir tóku að flytjast hingað til lands á 16. öld, lá drykkjuskapur hér mjög í …
134-Lestrarfélag Stokkseyrar

134-Lestrarfélag Stokkseyrar

Ekki hefir tekizt að uppgötva með vissu, hvenær Lestrarfélag Stokkseyrar var stofnað eða hverjir áttu frumkvæði að því. Þórdís Bjarnadóttir …
135-Málfundafélagið á Stokkseyri

135-Málfundafélagið á Stokkseyri

Hinn 21. des. 1902 var stofnað félag, sem hlaut nafnið Málfundafélagið á Stokkseyri, kallað líka öðru nafni Talfélagið, og voru …
136-Verkalýðs- og sjómannafélagið „Bjarmi“

136-Verkalýðs- og sjómannafélagið „Bjarmi“

Saga verkalýðshreyfingar hér á landi hefst með Bárufélögunum svonefndu nokkru fyrir síðustu aldamót. Það voru sjómannafélög, sem stofnuð voru í …
ss2 217 1 kvennfelag kvennbuningur

137-Kvenfélag Stokkseyrar

Árið 1904 er merkisár í félagsmálasögu Stokkseyrar. Þá eru með skömmu millibili stofnuð tvö félög, sem starfa bæði enn í …
ss2 237 1 ungmennafelag hopmynd

138-Ungmennafélag Stokkseyrar

Bjartsýn á framtíð lands og þjóðar flykkti íslenzk æska sér undir merki ungmennafélagshreyfingarinnar á morgni þessarar aldar. Kveikingu þeirrar hreyfingar …
139-Skátafélög

139-Skátafélög

Tvö skátafélög störfuðu á Stokkseyri um nokkurt skeið, Skátafélagið „Svanir“ og Kvenskátafélagið „Liljur“. En þau eru bæði liðin undir lok …
140-Taflfélag Stokkseyrar

140-Taflfélag Stokkseyrar

Vafalaust hefir skák verið iðkuð sem dægrastytting á Stokkseyri frá ómunatíð eins og annars staðar á landinu. Þegar útræði var …
ss2 251 1 fyrsta stjorn stokkeyringafelags

141-Stokkseyringafélagið í Reykjavík

Áður en skilizt er við sögu þessa, skal hér að lokum segja nokkuð frá Stokkseyringafélaginu í Reykjavík og starfsemi þess …
ss1 287 1 heidursskjal

171-Slysavarnardeildin Dröfn

Slysavarnadeildin „Dröfn“ á Stokkseyri var stofnuð 22. des. 1928 að tilhlutan Slysavarnafélags Íslands. Jón Sturlaugsson hafnsögumaður vann mest að undirbúningi …
ss1 117 1 bjorgvin sigurdsson

38-Forusta í sveitarmálum

Eins og áður er tekið fram, eru sveitarstjórnarmál nú orðin næsta fjölþætt og starf það, er á hreppsnefndum hvílir, ábyrgðarmikið …
ss1 101 1 stokkseyrarhofn

Hafnar og lendingarbætur

Hafnarskilyrði eru á Stokkseyri í erfiðasta lagi sökum hins mikla skerjagarðs, er út frá landi liggur. Stokkseyrarsund var og er …