Tjörn er byggð árið 1884 af mad. Ingibjörgu, ekkju síra Gísla Thorarensens á Ásgautsstöðum, og Páli, syni hennar. Seinna var bærinn kenndur við hann og kallaður Pálsbær, en Tjarnarnafnið hélzt þó, er nýtt býli var reist þar hjá.
Tjörn


Tjörn er byggð árið 1884 af mad. Ingibjörgu, ekkju síra Gísla Thorarensens á Ásgautsstöðum, og Páli, syni hennar. Seinna var bærinn kenndur við hann og kallaður Pálsbær, en Tjarnarnafnið hélzt þó, er nýtt býli var reist þar hjá.